Síða 1 af 1

Media-player fyrir plex og thx sound , 4k og fleira...(heimabíómagnari)???

Sent: Mán 07. Des 2015 18:14
af Aimar
sælir.

Er með Lg sjónvarp lg-55UB820V http://www.lg.com/uk/tvs/lg-55UB820V
Hef spilað plex af þvi.
Tengi netkapal frá server (plex) og í sjónvarpið beint. Spila siðan af Pleyz appinu til að horfa á plexið úr smart tv.

Er siðan með tengt Coaxial capal niður í magnarann til að spila sóund.

Mér langar til að kaupa Spilara sem spilar 4k upplausn, styður plex og getur sent alvoru sound í magnarann decoded svo allt sé spilað úr spilaranum.

Hvaða spilara hafa menn verið að nota í svoleiðis eða mæla með.

ps. var að pæla í nýja appletv en það styður ekki 4k.

Re: Media-player fyrir plex og thx sound , 4k og fleira...(heimabíómagnari)???

Sent: Mán 07. Des 2015 19:49
af kizi86
einhvert öflugt android set-top box? t.d Nvidia Shield TV?