Plex - Spurningar
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Plex - Spurningar
Góðan dag, ákvað að prufa Plex í fyrsta skiptið og þetta virkar rosalega vel, hef alltaf verið í XBMC pakkanum en ákvað að breita til því sjónvarpið styður plex og ég þarf ekki að vera með nein auka tæki.
En það sem ég er að spá.
Get ég verið með 2x servera í sjónvarpinu ? og hoppað á milli þeirra ?
Af hverju kemur upp plexið undir networks í öðrum tölvum heima hjá mér er það bara fyrir local net eða geta nágranar komist í þetta ? er búin að leita og leita en finn engar stillingar um þetta.
En það sem ég er að spá.
Get ég verið með 2x servera í sjónvarpinu ? og hoppað á milli þeirra ?
Af hverju kemur upp plexið undir networks í öðrum tölvum heima hjá mér er það bara fyrir local net eða geta nágranar komist í þetta ? er búin að leita og leita en finn engar stillingar um þetta.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
BugsyB skrifaði:þú ert með kveikt á DLNA - slökktu á því og þá ætti þeir að kverfa
Snild kærar þakkir.
Var svo að velta fyrir mér, margt efni virkar perfect en það kemur einn og einn mynd í sjónvarpinu í Plex sem loadar stöðugt og myndinn byrjar aldrei að auki hef ég lent á einni mynd sem var stöðugt að frjósa.
En þessar myndir virka fullkomlega vel í borðtölvu, fartölvu og meira segja usb lykli ef ég tengi það við sjónvarpið.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
þú ert með lélegan server sem er að keyra plex - serverinn er að reyna vinna myndina til að hún passi á boxið/sjónvarpið og vélinn er ekki að ráða við það - sérstaklega ef þetta er full hd og serverionn e-h dual core socket 755 cpu
Símvirki.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
BugsyB skrifaði:þú ert með lélegan server sem er að keyra plex - serverinn er að reyna vinna myndina til að hún passi á boxið/sjónvarpið og vélinn er ekki að ráða við það - sérstaklega ef þetta er full hd og serverionn e-h dual core socket 755 cpu
Er nefnilega að keyra þetta af aðaltölvunni hjá mér. örgjörvinn fer ekki yfir 20% minni er í sirka 20-30% notkun. Þetta er i5 3570k, 16Gb DDR3 @ 1600Mhz minni, allt tengt í gigabyte, sem sagt router, port allstaðar eru gigabit.
Báðar myndirnar voru bara basic 720p myndir, hef horft á full hd og prufað 4k efni og allt smooth.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Dúlli skrifaði:BugsyB skrifaði:þú ert með lélegan server sem er að keyra plex - serverinn er að reyna vinna myndina til að hún passi á boxið/sjónvarpið og vélinn er ekki að ráða við það - sérstaklega ef þetta er full hd og serverionn e-h dual core socket 755 cpu
Er nefnilega að keyra þetta af aðaltölvunni hjá mér. örgjörvinn fer ekki yfir 20% minni er í sirka 20-30% notkun. Þetta er i5 3570k, 16Gb DDR3 @ 1600Mhz minni, allt tengt í gigabyte, sem sagt router, port allstaðar eru gigabit.
Báðar myndirnar voru bara basic 720p myndir, hef horft á full hd og prufað 4k efni og allt smooth.
Ef þú ert með Direct Play stilt í Plexinu í TV þá getur þú slökkt á því og látið Serverinn transkóða allt efnið til að auðvelda fyrir Plexinu í TV.
Ert þú með sjónvarpið tengt með snúru eða Wifi?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
einarhr skrifaði:Dúlli skrifaði:BugsyB skrifaði:þú ert með lélegan server sem er að keyra plex - serverinn er að reyna vinna myndina til að hún passi á boxið/sjónvarpið og vélinn er ekki að ráða við það - sérstaklega ef þetta er full hd og serverionn e-h dual core socket 755 cpu
Er nefnilega að keyra þetta af aðaltölvunni hjá mér. örgjörvinn fer ekki yfir 20% minni er í sirka 20-30% notkun. Þetta er i5 3570k, 16Gb DDR3 @ 1600Mhz minni, allt tengt í gigabyte, sem sagt router, port allstaðar eru gigabit.
Báðar myndirnar voru bara basic 720p myndir, hef horft á full hd og prufað 4k efni og allt smooth.
Ef þú ert með Direct Play stilt í Plexinu í TV þá getur þú slökkt á því og látið Serverinn transkóða allt efnið til að auðvelda fyrir Plexinu í TV.
Ert þú með sjónvarpið tengt með snúru eða Wifi?
Notaði Wifi fyrst, hélt að það væri vandamálið þannig ég tengdi með snúru það gerðist samt sem áður. Til að stilla þetta Direct play geri ég það í sjónvarpinu eða tölvunni ?
-
- /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Þetta með loading gæti verið .avi skrá hef tekið eftir því að stundum virka sumar þannig skrár ekki á Samsung TV hjá mér.
Og ég hef líka lent í þessu með sum mp4 skjöl.
Hef ekki lent í þessu á öðrum platforms.
Og ég hef líka lent í þessu með sum mp4 skjöl.
Hef ekki lent í þessu á öðrum platforms.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
nidur skrifaði:Þetta með loading gæti verið .avi skrá hef tekið eftir því að stundum virka sumar þannig skrár ekki á Samsung TV hjá mér.
Og ég hef líka lent í þessu með sum mp4 skjöl.
Hef ekki lent í þessu á öðrum platforms.
Akkurat ég hugsaði það líka, en ef ég skelli þessum myndum á USB lykil og tengi í sjónvarpið gegnum USB virka þær frábærlega.
Það fyrst sem mér dettur í hug er eithvað stillingar atriði sem ég er að klúðra á plexinu
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Dúlli skrifaði:einarhr skrifaði:Dúlli skrifaði:BugsyB skrifaði:þú ert með lélegan server sem er að keyra plex - serverinn er að reyna vinna myndina til að hún passi á boxið/sjónvarpið og vélinn er ekki að ráða við það - sérstaklega ef þetta er full hd og serverionn e-h dual core socket 755 cpu
Er nefnilega að keyra þetta af aðaltölvunni hjá mér. örgjörvinn fer ekki yfir 20% minni er í sirka 20-30% notkun. Þetta er i5 3570k, 16Gb DDR3 @ 1600Mhz minni, allt tengt í gigabyte, sem sagt router, port allstaðar eru gigabit.
Báðar myndirnar voru bara basic 720p myndir, hef horft á full hd og prufað 4k efni og allt smooth.
Ef þú ert með Direct Play stilt í Plexinu í TV þá getur þú slökkt á því og látið Serverinn transkóða allt efnið til að auðvelda fyrir Plexinu í TV.
Ert þú með sjónvarpið tengt með snúru eða Wifi?
Notaði Wifi fyrst, hélt að það væri vandamálið þannig ég tengdi með snúru það gerðist samt sem áður. Til að stilla þetta Direct play geri ég það í sjónvarpinu eða tölvunni ?
Þú þarft að fara i stillingar í TV appinu .
https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... ect-Stream
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
einarhr skrifaði:Dúlli skrifaði:einarhr skrifaði:Dúlli skrifaði:BugsyB skrifaði:þú ert með lélegan server sem er að keyra plex - serverinn er að reyna vinna myndina til að hún passi á boxið/sjónvarpið og vélinn er ekki að ráða við það - sérstaklega ef þetta er full hd og serverionn e-h dual core socket 755 cpu
Er nefnilega að keyra þetta af aðaltölvunni hjá mér. örgjörvinn fer ekki yfir 20% minni er í sirka 20-30% notkun. Þetta er i5 3570k, 16Gb DDR3 @ 1600Mhz minni, allt tengt í gigabyte, sem sagt router, port allstaðar eru gigabit.
Báðar myndirnar voru bara basic 720p myndir, hef horft á full hd og prufað 4k efni og allt smooth.
Ef þú ert með Direct Play stilt í Plexinu í TV þá getur þú slökkt á því og látið Serverinn transkóða allt efnið til að auðvelda fyrir Plexinu í TV.
Ert þú með sjónvarpið tengt með snúru eða Wifi?
Notaði Wifi fyrst, hélt að það væri vandamálið þannig ég tengdi með snúru það gerðist samt sem áður. Til að stilla þetta Direct play geri ég það í sjónvarpinu eða tölvunni ?
Þú þarft að fara i stillingar í TV appinu .
https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... ect-Stream
Þú getur svo farið í stillingar á Servernum og þar er hægt að stilla Transkóðunina, ss hversu mikið þú vilt nota af afli vélarinnar í Transkóð
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Ok, er núna inn í servernum og þar í transcoder. á ég þá velja make my cpu hurt eða ? hélt að automatic væri best.
BTW
Þessi mynd virkar ef ég horfi af servernum, sem sagt fer á plex og finn hana þar en hún er bara föst á loading í sjónvarpinu, en samt sem áður sé ég að notandinn "sjónvarpið" sé að horfa á þessa mynd.
BTW
Þessi mynd virkar ef ég horfi af servernum, sem sagt fer á plex og finn hana þar en hún er bara föst á loading í sjónvarpinu, en samt sem áður sé ég að notandinn "sjónvarpið" sé að horfa á þessa mynd.
- Viðhengi
-
- Transcode.png (64.28 KiB) Skoðað 2962 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Þú ræður, hafðu hann á Auto þar sem þetta hefur bara að gera með Serverinn, ss ef þú ert með fleiri stream en 1. Örrinn þinn er alveg nógu öflugur til að vera bara á Auto ef þú ert bara með 1 stream.
Það sem skiptir öllu máli er að stilla þetta í Sjónvarpinu, ss í Plex TV appinu. Ertu búin að haka úr Direct Play í Settings/Advance/Player?
Það sem skiptir öllu máli er að stilla þetta í Sjónvarpinu, ss í Plex TV appinu. Ertu búin að haka úr Direct Play í Settings/Advance/Player?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Hjá mér eru þessar stillingar eithvað öðruvissi, þetta lítur svona út.
En hvað er best að gera fyrir mig ef ég myndi vilja leyfa fjölskyldunni hafa aðgang á plexinu ? er ég þá að bottle necka ?
Bætt við :
Fann núna í sjónvarpinu, ef ég fer í myndinna sjálfa get ég valið hvernig hún er spiluð, "Auto", "Direct Play", "Direct Stream" og "Transcoding".
Ef ég vel "Auto", Loadar hún stanslaust, sama á við um "Direct Play". En ef ég vel "Direct Stream" eða "Transcoding" þá hoppar hún strax í gang eins og ekkert sé.
Skil ekki af hverju hefði haldið að auto sé lang best. Get ég haft nokkra notendur á þessari tölvu ? sem eru á mismunandi stöðum ? ef svo hvernig er best að stilla fyrir mig tölvunna ?
En hvað er best að gera fyrir mig ef ég myndi vilja leyfa fjölskyldunni hafa aðgang á plexinu ? er ég þá að bottle necka ?
Bætt við :
Fann núna í sjónvarpinu, ef ég fer í myndinna sjálfa get ég valið hvernig hún er spiluð, "Auto", "Direct Play", "Direct Stream" og "Transcoding".
Ef ég vel "Auto", Loadar hún stanslaust, sama á við um "Direct Play". En ef ég vel "Direct Stream" eða "Transcoding" þá hoppar hún strax í gang eins og ekkert sé.
Skil ekki af hverju hefði haldið að auto sé lang best. Get ég haft nokkra notendur á þessari tölvu ? sem eru á mismunandi stöðum ? ef svo hvernig er best að stilla fyrir mig tölvunna ?
- Viðhengi
-
- Stillingar.jpg (359.33 KiB) Skoðað 2933 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Ef þetta virkar fínt á Transcode þá heldur þú þig bara við það. Ég gafst upp á Smart TV mínu þar sem það var svo hægt og keypti ég mér Android HDMI lykil í staðn fyrir Smart TV.
Það er ekkert mál fyrir fleiri en 1 að horfa á af servernum á staðarneti, ég er td með TV, Spjaltölvu og 2 síma og nota ég stundum fleiri en einn í einu. Ég veit að það eru strákar hér sem eru með allt að 10 notendur að einum server, það er ekkert mál að deila servernum á öðrum stað ef þú kaupir Plex Pass
Þetta er auðvita háð þvi að þú sért með alvöru tölvu ef þú ætlar að leyfa mörgum að nota serverinn þinn.
Það eru fullt af fínum upplýsingum um Plex á netinu, þú þarft bara að googla aðeins.
https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... one-Server
Það er ekkert mál fyrir fleiri en 1 að horfa á af servernum á staðarneti, ég er td með TV, Spjaltölvu og 2 síma og nota ég stundum fleiri en einn í einu. Ég veit að það eru strákar hér sem eru með allt að 10 notendur að einum server, það er ekkert mál að deila servernum á öðrum stað ef þú kaupir Plex Pass
Þetta er auðvita háð þvi að þú sért með alvöru tölvu ef þú ætlar að leyfa mörgum að nota serverinn þinn.
Það eru fullt af fínum upplýsingum um Plex á netinu, þú þarft bara að googla aðeins.
https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... one-Server
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
einarhr skrifaði:Ef þetta virkar fínt á Transcode þá heldur þú þig bara við það. Ég gafst upp á Smart TV mínu þar sem það var svo hægt og keypti ég mér Android HDMI lykil í staðn fyrir Smart TV.
Það er ekkert mál fyrir fleiri en 1 að horfa á af servernum á staðarneti, ég er td með TV, Spjaltölvu og 2 síma og nota ég stundum fleiri en einn í einu. Ég veit að það eru strákar hér sem eru með allt að 10 notendur að einum server, það er ekkert mál að deila servernum á öðrum stað ef þú kaupir Plex Pass
Þetta er auðvita háð þvi að þú sért með alvöru tölvu ef þú ætlar að leyfa mörgum að nota serverinn þinn.
Það eru fullt af fínum upplýsingum um Plex á netinu, þú þarft bara að googla aðeins.
https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... one-Server
Akkurat, þetta er reyndar glæ nýtt sjónvarp, samsung virkar mjög vel, hef prófað slatta af smart sjónvörpum en í fyrsta skipti virkar þetta drasl eithvað, þetta er 50" tæki með 4K upplausn.
Já svoleiðis sem sagt ef ég vill vera heima hjá mér og svo að bróðir minn heima hjá sér gæti tengst mér þarf ég að hafa aðgang ?
En svo er spurninginn, get ég haft 2x "Servera" og hoppað á milli ? kærastan er með mikið af sýnu drasli á sinni fartölvu og ég var að spá hvort það væri hægt að stofna plex aðgang fyrir hana og skipt svo á milli svo hún gæti horft á sitt efni án þess að þurfa færa gögn á milli.
Hvenær kallar fólk marga ? til dæmis ef maður myndi vera með 3x staðsetningar og deila á milli þeirra með einum server gæti ég þá skellt upp tölvu sem er með dual core 775 öra og eithver 8gb af minni ? eða er það crappy ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Það er ekkert mál að vera með fleiri en einn server á sömu nettengingunni, kærastan er með Macca og spilum við stundum af honum þegar hún vill sjá e-h leiðilegt sem ég vill ekki ná í Þú þarft ekki að stofna sér aðgang, þú getur notað sama logginn á fleiri en eina vél.
Ef þú vilt deila utan heimilis þá þarf þú Plex Pass og kostar það e-h dollara á ári. Þetta reiknars líklega sem niðurhal innanlands en ég þori ekki að fullyrða með það. Dual Core 2.4ghz og 8 gb ætti að duga á allavega 2 til 4 að streama á. Ég er sjálfur með C2D 2.66 og 2 gb í minni og er ekkert mál að keyra Plex í sjónvarpinu og í einni tölvu samtímis. CPU er mikilvægara en RAM.
Ef þú vilt deila utan heimilis þá þarf þú Plex Pass og kostar það e-h dollara á ári. Þetta reiknars líklega sem niðurhal innanlands en ég þori ekki að fullyrða með það. Dual Core 2.4ghz og 8 gb ætti að duga á allavega 2 til 4 að streama á. Ég er sjálfur með C2D 2.66 og 2 gb í minni og er ekkert mál að keyra Plex í sjónvarpinu og í einni tölvu samtímis. CPU er mikilvægara en RAM.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
einarhr skrifaði:Það er ekkert mál að vera með fleiri en einn server á sömu nettengingunni, kærastan er með Macca og spilum við stundum af honum þegar hún vill sjá e-h leiðilegt sem ég vill ekki ná í Þú þarft ekki að stofna sér aðgang, þú getur notað sama logginn á fleiri en eina vél.
Ef þú vilt deila utan heimilis þá þarf þú Plex Pass og kostar það e-h dollara á ári. Þetta reiknars líklega sem niðurhal innanlands en ég þori ekki að fullyrða með það. Dual Core 2.4ghz og 8 gb ætti að duga á allavega 2 til 4 að streama á. Ég er sjálfur með C2D 2.66 og 2 gb í minni og er ekkert mál að keyra Plex í sjónvarpinu og í einni tölvu samtímis. CPU er mikilvægara en RAM.
Já ok snild
Var nefnilega að spá að hafa frékkar tvo aðganga "servera" þar sem hún gæti þá haft sitt skipulag á efninu og þetta myndi þá ekki blandast. Sama hér alltaf eithvað stuff sem hún horfir á sem ég get ekki einu sinni lítið á hehehe
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Dúlli skrifaði:einarhr skrifaði:Það er ekkert mál að vera með fleiri en einn server á sömu nettengingunni, kærastan er með Macca og spilum við stundum af honum þegar hún vill sjá e-h leiðilegt sem ég vill ekki ná í Þú þarft ekki að stofna sér aðgang, þú getur notað sama logginn á fleiri en eina vél.
Ef þú vilt deila utan heimilis þá þarf þú Plex Pass og kostar það e-h dollara á ári. Þetta reiknars líklega sem niðurhal innanlands en ég þori ekki að fullyrða með það. Dual Core 2.4ghz og 8 gb ætti að duga á allavega 2 til 4 að streama á. Ég er sjálfur með C2D 2.66 og 2 gb í minni og er ekkert mál að keyra Plex í sjónvarpinu og í einni tölvu samtímis. CPU er mikilvægara en RAM.
Já ok snild
Var nefnilega að spá að hafa frékkar tvo aðganga "servera" þar sem hún gæti þá haft sitt skipulag á efninu og þetta myndi þá ekki blandast. Sama hér alltaf eithvað stuff sem hún horfir á sem ég get ekki einu sinni lítið á hehehe
Getur líka sett allt upp á einn server aðgang og býrð til mismunandi library. Svo velur þú bara hvaða library þú vilt sjá td
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Akkurat var búin að skoða það fannst þetta bara verða örlítið mikið þá í gangi, er sjálfur með til dæmis eithverja 8 flokka undir efni.
Er allavega búin að stofna aðgang með hennar nafni en á eftir að finna út hvernig ég get hoppað milli serverana.
Er allavega búin að stofna aðgang með hennar nafni en á eftir að finna út hvernig ég get hoppað milli serverana.
Re: Plex - Spurningar
Dúlli skrifaði:Akkurat var búin að skoða það fannst þetta bara verða örlítið mikið þá í gangi, er sjálfur með til dæmis eithverja 8 flokka undir efni.
Er allavega búin að stofna aðgang með hennar nafni en á eftir að finna út hvernig ég get hoppað milli serverana.
Setur upp serverinn á tölvunum, tengir við sama plex.tv aðgang, birtast báðir svo í webappinu hjá þér, eða ættu að gera það ef allt var gert rétt.
svona skil ég eftir smá lestur á vefnum.
Re: Plex - Spurningar
Þarft engan plex pass aðgang, einfaldlega bætir henni við sem "friend"
Ferð svo í:
settings - Users - Friends - invite friend
Bætir henni við og getur deilt þínu dóti með henni og hún sér þá 2 servera hjá sér bæði á vef og í appinu.
Hún getur svo gert það sama, en þar sem þú hefur engann áhuga á hennar þá well...
Ferð svo í:
settings - Users - Friends - invite friend
Bætir henni við og getur deilt þínu dóti með henni og hún sér þá 2 servera hjá sér bæði á vef og í appinu.
Hún getur svo gert það sama, en þar sem þú hefur engann áhuga á hennar þá well...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
zurien skrifaði:Þarft engan plex pass aðgang, einfaldlega bætir henni við sem "friend"
Ferð svo í:
settings - Users - Friends - invite friend
Bætir henni við og getur deilt þínu dóti með henni og hún sér þá 2 servera hjá sér bæði á vef og í appinu.
Hún getur svo gert það sama, en þar sem þú hefur engann áhuga á hennar þá well...
Akkurat, en við erum sem sagt að deila efninu í sjónvarpið.
Sem sagt hún gæti séð sitt og svo gætum við skipt og séð mitt.
Það eru til margar lausnir við þessu, er bara smá hvað er svona snyrtilegast og best
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
ég er að lenda í því með þætti hjá mér að þeir hoppa yfir atriði. allveg strax i upphafi og gerist á nokkra sec fresti. eh hugmynd hvað gæti verið að?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Plex - Spurningar
Hef ekki skoðað Plex appið í talsverðan tíma í Samsung tækjunum, en er ekki kominn option um að hoppa auðveldlega um á milli servera sbr. möguleikana í mobile Plex forritunum og PS3/PS4?
Þar skiptir amk engu hvort serverinn er local eða remote, þú færð bara lista yfir servera í e-rju horninu og hoppar á milli.
Þar skiptir amk engu hvort serverinn er local eða remote, þú færð bara lista yfir servera í e-rju horninu og hoppar á milli.