Síða 1 af 2
Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 06. Des 2015 22:18
af lexusinn
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 06. Des 2015 22:27
af GuðjónR
Og ætlar Síminn að bjóða þetta yfir ADSL / Ljósnet?
Þetta á laglega eftir að lagga í spað.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 06. Des 2015 22:32
af Tiger
Gefum þessu séns, tek viljan fyrir verkið og sé svo niðurstöðunar. 4k og svo pay per view er framtíðinn, hvort sem þeim tekst það frá fyrsta degi eða ekki þá er þetta meira en aðrir eru að bjóða.
Ef netflix getur boðið 4k, afhverju ekki síminn?
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 06. Des 2015 22:37
af appel
Þetta verður allt í hinum fínasta
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 06. Des 2015 23:34
af Stuffz
bara fótabolti?
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 00:12
af bigggan
Skammalegt, maður er nú þegar með áskrift að sjónvarpinu og núna borga aukalega fyrir að horfa á einstaka atburði. Þau reyna þetta i Noregi lika, þú ert með áskrift á stöðinni en til þess að horfa á þetta þar verður maður að borga aukalega 5000 krónur til þess eins að horfa einn atburð. (þar)
http://www.dagbladet.no/2014/09/13/spor ... /35266019/Edit, 4K er þá gott hjá þeim. En þau reyna örugglega að mjólka það lika.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 00:37
af capteinninn
bigggan skrifaði:Skammalegt, maður er nú þegar með áskrift að sjónvarpinu og núna borga aukalega fyrir að horfa á einstaka atburði. Þau reyna þetta i Noregi lika, þú ert með áskrift á stöðinni en til þess að horfa á þetta þar verður maður að borga aukalega 5000 krónur til þess eins að horfa einn atburð. (þar)
http://www.dagbladet.no/2014/09/13/spor ... /35266019/Edit, 4K er þá gott hjá þeim. En þau reyna örugglega að mjólka það lika.
Hvað ertu að tala um?
Þetta þýðir að þú þarft ekki að kaupa áskrift að sportstöðvum ef þú vilt horfa á einstaka viðburði. Fer eftir verðlaginu á þessu en mögulega er þetta miklu hagstæðara og gerir það miklu auðveldara að horfa á íþróttaviðburði þótt maður sé ekki alveg die hard fan.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 01:32
af jonsig
úff var að fatta að ég á 28" 4k samsung skjá , og ég hef ekki prufað neitt 4k með því :O AWKWARD
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 01:48
af Minuz1
jonsig skrifaði:úff var að fatta að ég á 28" 4k samsung skjá , og ég hef ekki prufað neitt 4k með því :O AWKWARD
Youtube er með eitthvað dót með 4k, FYI.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 11:47
af codec
bigggan skrifaði:Skammalegt, maður er nú þegar með áskrift að sjónvarpinu og núna borga aukalega fyrir að horfa á einstaka atburði. Þau reyna þetta i Noregi lika, þú ert með áskrift á stöðinni en til þess að horfa á þetta þar verður maður að borga aukalega 5000 krónur til þess eins að horfa einn atburð. (þar)
http://www.dagbladet.no/2014/09/13/spor ... /35266019/Edit, 4K er þá gott hjá þeim. En þau reyna örugglega að mjólka það lika.
Ég held að þetta sé fyrir þá sem eru ekki með áskrift.
Annars finnst mér athyglisvert að Vodafone segist ætla að bjóða upp á 4k, þeir eru ekki einu sinni með 1080p í dag (sjónvarp vodafone er 720p). Hvernig væri að byrja á því að setja núverandi straum í almennilegt 1080p? Og á fyrst þeir eru að því að setja efnið í frelsi í HD líka.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 13:01
af urban
bigggan skrifaði:Skammalegt, maður er nú þegar með áskrift að sjónvarpinu og núna borga aukalega fyrir að horfa á einstaka atburði. Þau reyna þetta i Noregi lika, þú ert með áskrift á stöðinni en til þess að horfa á þetta þar verður maður að borga aukalega 5000 krónur til þess eins að horfa einn atburð. (þar)
http://www.dagbladet.no/2014/09/13/spor ... /35266019/Edit, 4K er þá gott hjá þeim. En þau reyna örugglega að mjólka það lika.
Þú ert rosalega mikið að misskilja þetta.
Ef að ég er með Stöð2 sport og sé þar að leiðandi meistaradeildina þá þarf ég ekki að borga neitt aukalega fyrir það.
En ef að ég er EKKI með stöð2 sport þá er verið að gefa mér möguleika á því að horfa á 1 leik og borga fyrir hann.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 16:48
af BugsyB
Þetta verður spenndani að sjá og á ekkert að vera svo mikið mál á vdsl. þarf ekki nema 8 - 10 mbps straum til að senda 4k
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 16:56
af nidur
Netflix segir minnst 25 mbps fyrir Ultra HD,
4k í 10 mbps hljómar illa miðað við að það sé normal í 1080p
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 07. Des 2015 17:00
af appel
nidur skrifaði:Netflix segir minnst 25 mbps fyrir Ultra HD,
4k í 10 mbps hljómar illa miðað við að það sé normal í 1080p
Minnir að ég hafi lesið einhversstaðar að Netflix sendi UHD í um 15 mbitum.
Netflix will use 15 Mb/s HEVC for 4K streaming
http://www.flatpanelshd.com/news.php?su ... 1389112514Þú getur líka ekki borið saman h264 (sem allt 1080p er sent út í) við h265. Þjöppunaralgórithmarnir eru orðnir mun betri.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Þri 08. Des 2015 17:09
af codec
Var að sjá verðin á PPV hjá Vodafone: 2.290 kr. Wolfsburg - Manu, 1.799 Real Madrid -Malmö held ég segi nei takk ALLT of dýrt fyrir mig allavega.
Hins vegar eru svo miðvikudags leikirnir á 50% afslætti t.d. Chelsea - Porto á 899 kr. það er mikið nærri lagi og ég myndi alveg vera til í að skella á einn svoleiðis.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Þri 08. Des 2015 17:17
af urban
Alltof alltof dýrt hjá þeim.
750 kall á leik gæti ég alveg sætt sig við, geta þá hugsanlega keypt pakka með sínu liði i riðlakeppni á t.d. 3000 kall
en að borga upp í 2.300 kall fyrir leikinn er náttúrulega bara rugl.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Þri 08. Des 2015 17:39
af Tiger
codec skrifaði:Var að sjá verðin á PPV hjá Vodafone: 2.290 kr. Wolfsburg - Manu, 1.799 Real Madrid -Malmö held ég segi nei takk ALLT of dýrt fyrir mig allavega.
Hins vegar eru svo miðvikudags leikirnir á 50% afslætti t.d. Chelsea - Porto á 899 kr. það er mikið nærri lagi og ég myndi alveg vera til í að skella á einn svoleiðis.
Sama verð hjá símanum, enda bæði fyrirtækin bara að selja aðgang að leikjum sem 365 eiga og senda út og eru þetta bara verðin frá 365... Eins og þetta hljómaði vel örugglega fyrir knattspyrnu unnendur en með þessu verði held ég að þetta sé bara andvana við fæðingu og ekki vænlegt til árangurs fyrir aðrar íþróttir og efni.
Get keypt viku passa í SKY NOW fyrir allar Sportstöðvarnar þeirra fyriri 2000kr....... 7 dagar, 24/7, 6 stöðvar.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Þri 08. Des 2015 18:13
af GuðjónR
Svo eru 365 með horn í síðu Netflix og torrents...
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Þri 08. Des 2015 18:46
af hagur
Absúrd verð, svosem ekki við öðru að búast þegar 365 á í hlut.
2290 kall fyrir einn leik. Þetta er 1/4 af mánaðaráskriftinni - fyrir EINN leik. Kannski að maður eigi eftir að nota þetta á miðvikudögum ef 50% afsl. verður standard þá, en er svosem ekki að búast við því af 365.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 03. Jan 2016 10:05
af elight82
Vitandi að 4K væri „handan við hornið“ ákváðu framleiðendur og dreifingaraðilar efnis hérna á Íslandi að 720p væri „nógu gott“. Verðið á búnaði hafði mikið að segja með það enda er öll endurnýjun á slíku stór fjárfesting sem þarf að skoða vandlega.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 03. Jan 2016 10:07
af svanur08
Hélt það væri 1080i hér á landi, ekki 720p.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 03. Jan 2016 10:10
af GuðjónR
elight82 skrifaði:Vitandi að 4K væri „handan við hornið“ ákváðu framleiðendur og dreifingaraðilar efnis hérna á Íslandi að 720p væri „nógu gott“. Verðið á búnaði hafði mikið að segja með það enda er öll endurnýjun á slíku stór fjárfesting sem þarf að skoða vandlega.
Ef það er hugarfarið þá verðum við að nálgast 4k efnið frá öðrum en "framleiðendum og dreifingaraðilum hérlendis".
Ég læt ekki einhverja excel kalla út í bæ ákveða hvað er nógu gott fyrir mig.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 03. Jan 2016 11:22
af elight82
GuðjónR skrifaði:elight82 skrifaði:Vitandi að 4K væri „handan við hornið“ ákváðu framleiðendur og dreifingaraðilar efnis hérna á Íslandi að 720p væri „nógu gott“. Verðið á búnaði hafði mikið að segja með það enda er öll endurnýjun á slíku stór fjárfesting sem þarf að skoða vandlega.
Ef það er hugarfarið þá verðum við að nálgast 4k efnið frá öðrum en "framleiðendum og dreifingaraðilum hérlendis".
Ég læt ekki einhverja excel kalla út í bæ ákveða hvað er nógu gott fyrir mig.
Held það sé meira þannig að menn hafi séð meiri framtíð í 4K en 1080p. Sem ég myndi segja að lofaði góðu.
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Sun 03. Jan 2016 20:44
af darkppl
hvað með 8k?
Re: Kætast menn og konur>>> 4K hjá Símanum ??
Sent: Mán 21. Nóv 2016 08:41
af zetor
Hver er staðan á þessu verkefni?