Að segja að baklýsing á eh tæki er þetta mörg hz segir manni ekki mikið. Ef þú villt viti hvaða áhrif baklýsing hefur á myndina lestu þig þá til um "backlight stobing" og hvaða áhrif það hefur á "eye tracking motion blur". Mikið til um þetta á blurbusters.com. Getur líka tjekkað á testufo.com.
líka góðar myndir
hérna í efsta svarinu neðarlega á síðunni. ATH að þessar myndir eru
ekki teknar með stationary myndavél heldur "pursuit myndavél" sem er á hreyfingu og líkir eftir auganu þínu á hreyfingu(eltandi einhverja mynd á skjánum, en það er þessi hreyfing sem veldur "eye tracking motion blur").
Backlight strobing virkar best þegar baklýsingin blikkar í takt við refresh rate á skjánum sjálfum. Athugaðu líka að backlight strobing virkar best við 120hz+, ef þú lækkar tíðnina ferð þú að taka eftir því að baklýsingin er í rauninni að blikka(þú sérð flickering) sem er óþæginlegt og er ástæðan fyrir því að menn voru ekki að fýla 60hz túbuskjái(en crt skjáir virka nokkuð svipað og lcd skjáir með backlight strobing). Þar sem að bíómyndir og sjónvarpsefni er ekki ekki næstum því 120hz(meira og minna öll þessi sjónvörp taka hvort sem er bara við max 60hz input) þá eru sjónvarpsframleiðendur með allskonar messy lausnir sem virka misvel, t.d. frame interpolation.
Backlight strobing virkar best á skjáum sem taka við 120hz+ signal. T.d. þegar þú spilar counter strike á 144hz skjá sem styður strobing(t.d. flestir nýlegir benq 144hz skjáirnir hafa strobing fídus, benq kallar þetta held ég blur reduction).