Hvaða multiroom hátalara í stórt hús
Sent: Sun 11. Okt 2015 14:13
Nú er komið að því að henda út stereo græjunum úr stofunni og koma fyrir flottu multiroom kerfi í húsið hjá tengdó
Þetta er hús á tveimur hæðum, það þyrftu að vera góðir hátalarar í stofunni, svo líka hátalara í fleiri rými eins og eldhús, bílskúr, neðri hæð, svefnherbergi og þess konar staði.
Atriði númer 1 er að þetta lúkki vel og sé mjög stílhreint. Allir veggir eru málaðir hvítir og þá þyrftu hátalarnir helst að vera hvítir.
Númer 2 að þetta sé einfalt í notkun, hægt að stjórna þessu úr símum (eflaust geta öll kerfi það á einfaldan hátt)
Númer 3. Það væri flott ef það væri hægt að hafa "stjórnstöð" eða e-ð staðsett í stofunni til að stjórna þessu. Eflaust þreytandi til lengdar að þurfa alltaf að nota síma í þetta.
Hvernig er best að tækla það?
Myndi maður bara kaupa einhverja spjaldtölvu sem runnar appið fyrir viðkomandi multiroom kerfi? Eða er til einhver flottari lausn en það
Annars það sem ég hef skoðað:
Ég fór auðvitað fyrst að skoða Sonos, þeir auðvitað byrjuðu með þetta. Hægt er að fá þá hvíta, en Play 5 er samt með svart að framanverðu. Svo eru Play 1 og 3 með gráu að framanverðu.
Þannig ef það væri hægt að fá svipaða hátalra sem eru stílhreinir og algjörlega hvítir þá væri það kostur. En ef það er ekki til neitt sem er betra eða sambærilega gott þá gætu þau eflaust sætt sig við þetta
Síðan hef ég séð á netinu Bluesound, en það er hægt að fá þá alveg hvíta. Mér skilst að það séu sömu gæjar og gerðu NAD og fókusa meira á "Hi-Fi" hljóð, meira bitrate og e-ð þannig. Við erum nú engin audiophiles hérna, viljum bara fá flott hljóð, svo það er ekki beint sölupunktur fyrir mér. Flest verður eflaust spilað í gegnum spotify.
En hins vegar er hægt að fá þá nánast alveg hvíta með silfur rönd sem er mjög stílhreint og tengdó fýlar það
Ég skoðaði smá Denon Heos og finnst þeir ekkert of flottir
En hvað segið þið. Hvernig mynduð þið koma upp flottu multiroom hljóðkerfi fyrir í stóru húsi
Þetta er hús á tveimur hæðum, það þyrftu að vera góðir hátalarar í stofunni, svo líka hátalara í fleiri rými eins og eldhús, bílskúr, neðri hæð, svefnherbergi og þess konar staði.
Atriði númer 1 er að þetta lúkki vel og sé mjög stílhreint. Allir veggir eru málaðir hvítir og þá þyrftu hátalarnir helst að vera hvítir.
Númer 2 að þetta sé einfalt í notkun, hægt að stjórna þessu úr símum (eflaust geta öll kerfi það á einfaldan hátt)
Númer 3. Það væri flott ef það væri hægt að hafa "stjórnstöð" eða e-ð staðsett í stofunni til að stjórna þessu. Eflaust þreytandi til lengdar að þurfa alltaf að nota síma í þetta.
Hvernig er best að tækla það?
Myndi maður bara kaupa einhverja spjaldtölvu sem runnar appið fyrir viðkomandi multiroom kerfi? Eða er til einhver flottari lausn en það
Annars það sem ég hef skoðað:
Ég fór auðvitað fyrst að skoða Sonos, þeir auðvitað byrjuðu með þetta. Hægt er að fá þá hvíta, en Play 5 er samt með svart að framanverðu. Svo eru Play 1 og 3 með gráu að framanverðu.
Þannig ef það væri hægt að fá svipaða hátalra sem eru stílhreinir og algjörlega hvítir þá væri það kostur. En ef það er ekki til neitt sem er betra eða sambærilega gott þá gætu þau eflaust sætt sig við þetta
Síðan hef ég séð á netinu Bluesound, en það er hægt að fá þá alveg hvíta. Mér skilst að það séu sömu gæjar og gerðu NAD og fókusa meira á "Hi-Fi" hljóð, meira bitrate og e-ð þannig. Við erum nú engin audiophiles hérna, viljum bara fá flott hljóð, svo það er ekki beint sölupunktur fyrir mér. Flest verður eflaust spilað í gegnum spotify.
En hins vegar er hægt að fá þá nánast alveg hvíta með silfur rönd sem er mjög stílhreint og tengdó fýlar það
Ég skoðaði smá Denon Heos og finnst þeir ekkert of flottir
En hvað segið þið. Hvernig mynduð þið koma upp flottu multiroom hljóðkerfi fyrir í stóru húsi