Ég er með emotiva umc-200 processor sem er með einhver leiðindi við mig og þyrfti að komast í viðgerð. Það er 5 ára ábyrgð á honum og emotiva vilja gjarnan taka hann og laga fyrir mig en ég þarf þá að borga shipping til usa og heim aftur. Þeir sögðu samt að ef að ég gæti látið gera við hann hérna heima þá þyrfti ég að borga viðgerðina sjálfur en þeir myndu aðstoða tæknimann eins og þeir gætu og senda fría varahluti.
Við hvern væri helst að tala hérna á klakanum?
Bilaður AV processor, hver gerir við?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður AV processor, hver gerir við?
Ef það er innlendur söluaðili fyrir þetta myndi ég byrja á að tala við hann.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 837
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: Bilaður AV processor, hver gerir við?
arons4 skrifaði:Ef það er innlendur söluaðili fyrir þetta myndi ég byrja á að tala við hann.
Það er enginn svoleiðis.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður AV processor, hver gerir við?
Þá myndi ég tala við rafeinda eða raftækjaverkstæði nálægt þér. Vera viss um að segja þeim frá þessari ábyrgð.
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður AV processor, hver gerir við?
Ég lét einu sinni gera við budget high end tæki hérna heima á þessum skilmálum. Geri það aldrei aftur. Þetta tæki fór tvisvar í þjónustu hjá framleiðandanum í UK eftir það. Sendu tækið til BNA og njóttu þess að fá það í lagi til baka.
Þetta var ekki einu sinni digital græja bara einfaldur stereó magnari.
Þetta var ekki einu sinni digital græja bara einfaldur stereó magnari.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 837
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: Bilaður AV processor, hver gerir við?
Televisionary skrifaði:Ég lét einu sinni gera við budget high end tæki hérna heima á þessum skilmálum. Geri það aldrei aftur. Þetta tæki fór tvisvar í þjónustu hjá framleiðandanum í UK eftir það. Sendu tækið til BNA og njóttu þess að fá það í lagi til baka.
Þetta var ekki einu sinni digital græja bara einfaldur stereó magnari.
Ég ætla amk að fá verð í flutninginn en ég hef samt grun um að þetta borgi sig ekki. Ég gæti best trúað að flutningurinn kosti 400- 500$ og græjan kostaði ekki nema 600$.
Sennilega er bara kominn tími til að fara aftur yfir í Arcam, Þessi Emotiva var hellings bang for the buck en talsvert mikið slakari en Arcam FMJ-AV9 sem hann tók við af.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Bilaður AV processor, hver gerir við?
Myndi tala við þá í Öreind.
Þeir eru mjög klárir og reyndir
Þeir eru mjög klárir og reyndir
Re: Bilaður AV processor, hver gerir við?
sorry að ég sé að vekja upp gamlan draug... en minn fór að láta ílla hafði samband út og lýsti vandamálinu þeir sögðu mér hvaða þétta ég þyrfti að skipta um (og setja aðrar rýmdir í staðinn)...
lýsti sér að græjan byrðjaði að boota og dó svo strax með gulu ljósi minnir mig
kveðja
lýsti sér að græjan byrðjaði að boota og dó svo strax með gulu ljósi minnir mig
kveðja