Kvöldið.
Ég er í svaka vandræðum að sækja netflix appið í Sony tækið sem ég keypti um daginn. Tækið er af tegundinni KDL-48W605B og samkvæmt öllu sem ég veit þá á það að styðja Netflix og fleiri streymis forrit. Hins vegar get ég hvergi fundið forritið í app safninu í sjónvarpinu. Eru einhverjir aðrir vaktarar sem eru með Sony smart sjónvörp (2014 og eldri) sem hafa fengið þetta app í sjónvarpið hjá sér?
Vandamálið hjá mér er ekki vegna DNS, þar sem ég spila netflix fínt í gegnum Wii U tölvuna hérna á heimilinu. Þetta er eitthvað sem er tengt tækinu en ég get bara ómögulega fundið út hvað ég þarf að gera.
Netflix appið og Sony tæki
Re: Netflix appið og Sony tæki
Held að þú þurfir að bua til account á sony entertainment network og svo unnið þig út frá því, og jafnvel googlað
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix appið og Sony tæki
þarft að setja sjonvarpið á usa region þá færðu appið og svo virka ekki allar DNS þjónustur með sony - mæli með unlocator
Símvirki.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix appið og Sony tæki
Ég er búin að gera tvö sony entertainment network accounta. Einn amerískan og einn breskan. Það er engin valmöguleiki í setup-inu í sjónvarpinu að velja USA sem region.
Mig grunar að þessi skilaboð sem birtast á SEN stjórnsíðunni hjá mér gætu tengst þessu eitthvað. Netflix og aðrar streymisþjónustur eru jú þessir premium partners.
Lítur þetta öðruvísi út hjá öðrum sem eru með Sony tæki?
Mig grunar að þessi skilaboð sem birtast á SEN stjórnsíðunni hjá mér gætu tengst þessu eitthvað. Netflix og aðrar streymisþjónustur eru jú þessir premium partners.
Lítur þetta öðruvísi út hjá öðrum sem eru með Sony tæki?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix appið og Sony tæki
BugsyB skrifaði:þarft að setja sjonvarpið á usa region þá færðu appið og svo virka ekki allar DNS þjónustur með sony - mæli með unlocator
Takk maður , búin að vesenast í þessu í mánuð. Setti upp unlocator og þá virkaði þetta bara um leið. Playmo pff...
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix appið og Sony tæki
verði þér að góðu - ég lennti í svipuðu fyrir 2árum síðan eða svo - playmotv var the dns to use ef þú varst með appel tv því þú þurftir ekki að borga en ekki lengur, þeir eru búinir að loka á það. ég nota persónulega unblockus og fíla hann en unlocator er tiltörulega nyr og strax kominn með support við flestu tækinn
Símvirki.