Streima tónlist í Bluetooth/Wifi hátalara (vandamál)
Sent: Þri 18. Ágú 2015 23:16
Sælir Vaktarar
Ég er með smá vandamál, þannig er að ég var að versla mér JBL Authentic L16 "margmiðlunar" hátalara
(sem margir vilja kalla bluetooth hátalara, reyndar vantar eitthvað gott nafn á þessa hátalra)
http://eu.jbl.com/jbl_product_detail_eu/jbl-authentics-l16.html
Rosalega flottar græjur og fínt "sound" margskonar tengimöguleikar
Málið er að mig langar að spila tónlistina mína beint úr pc tölvunni minni í gegnum wifi, þar sem hún er ekki bluetooth
ég bara veit ekki hvernig ég á að gera það, þess vegna leita ég til ykkar.
Ég er búinn að tengja JBLinn við heima wifi (routerinn) og finn hann í tölvunni
Devises/Play devices/JBL_L16_WF...... í Windows 10
nema hvað að ég get ekki tengt neitt við hann ?
Konan spilar tónlistina sýna úr macanum sínum og iphoninum (bluetooth)
Windows síminn minn tengist via nfc no prob
Ég geri mér grein fyrir að þetta getur verið meinloka hjá mér en öll ráð vel þegin
Með fyrirfram þökk
Ég er með smá vandamál, þannig er að ég var að versla mér JBL Authentic L16 "margmiðlunar" hátalara
(sem margir vilja kalla bluetooth hátalara, reyndar vantar eitthvað gott nafn á þessa hátalra)
http://eu.jbl.com/jbl_product_detail_eu/jbl-authentics-l16.html
Rosalega flottar græjur og fínt "sound" margskonar tengimöguleikar
Málið er að mig langar að spila tónlistina mína beint úr pc tölvunni minni í gegnum wifi, þar sem hún er ekki bluetooth
ég bara veit ekki hvernig ég á að gera það, þess vegna leita ég til ykkar.
Ég er búinn að tengja JBLinn við heima wifi (routerinn) og finn hann í tölvunni
Devises/Play devices/JBL_L16_WF...... í Windows 10
nema hvað að ég get ekki tengt neitt við hann ?
Konan spilar tónlistina sýna úr macanum sínum og iphoninum (bluetooth)
Windows síminn minn tengist via nfc no prob
Ég geri mér grein fyrir að þetta getur verið meinloka hjá mér en öll ráð vel þegin
Með fyrirfram þökk