Jamo Heimabíó - Ráðlegging
Sent: Lau 08. Ágú 2015 22:05
Sælir vaktarar
Núna er ég í miklum heimabíó pælingum.
Ég get fengið eftirfarandi heimabíó sett (notað) á 30.000kr
Jamo A407HCS5 740W 5.1
Þetta er eins og stendur fyrir ofan Jamo kerfi (5.1) nema það fylgir auka central hátalari, semsagt 6.1 og annar central hálarinn notaður sem bakhátalari.
Þá spyr ég, eru þetta ekki þokkalegir hátalarar sem geta gefið ágætis kick?
Og hvernig magnara þarf ég við þetta system?
Hvað þarf hver rás á magnararnum að gefa mörg wött?
Og get ég notað 5.1 magnara til að tengja 6.1 kerfi eða þarf ég að fara í 7.2 magnara?
Væri frábært að fá smá feedback á þetta og ráðleggingar varðandi magnara sem myndi passa við þetta.
Með fyrirfram þökk
Conspiracy!
Núna er ég í miklum heimabíó pælingum.
Ég get fengið eftirfarandi heimabíó sett (notað) á 30.000kr
Jamo A407HCS5 740W 5.1
- 2 x A402 satellite speakers // Power Handling (Watts Long/Short Term) 60 / 90
- 2 x A407 floor standing rear speakers // Power Handling (Watts Long/Short Term) 80 / 120
- 1 x A400CEN centre speakers // Power Handling (Watts Long/Short Term) 80 / 120
- 1 x A400SUB subwoofer // Rated output (W) 200
Þetta er eins og stendur fyrir ofan Jamo kerfi (5.1) nema það fylgir auka central hátalari, semsagt 6.1 og annar central hálarinn notaður sem bakhátalari.
Þá spyr ég, eru þetta ekki þokkalegir hátalarar sem geta gefið ágætis kick?
Og hvernig magnara þarf ég við þetta system?
Hvað þarf hver rás á magnararnum að gefa mörg wött?
Og get ég notað 5.1 magnara til að tengja 6.1 kerfi eða þarf ég að fara í 7.2 magnara?
Væri frábært að fá smá feedback á þetta og ráðleggingar varðandi magnara sem myndi passa við þetta.
Með fyrirfram þökk
Conspiracy!