Síða 1 af 1
Innbyggður digital mótakari í sjónvarpi. Nú vantar mér hjálp frá ykkur vaktarar.
Sent: Mið 05. Ágú 2015 10:31
af dbox
Innbyggður digital mótakari í sjónvarpi til að taka á móti stafrænni útsetningu á íslenskum rásum er nóg að hann heitir DVB-T/T2/C til að nóg sé að nota bara digital loftnet?
Re: Innbyggður digital mótakari í sjónvarpi. Nú vantar mér hjálp frá ykkur vaktarar.
Sent: Mið 05. Ágú 2015 10:49
af dori
Ég held að það sé nóg (í bili allavega) að vera með DVB-T. Ég er með sjónvarp sem er með DVB-T2 og það nær þessu.
Annars er hérna eitthvað frá RÚV:
http://www.ruv.is/spurt-og-svarad/stafraent-sjonvarp
Re: Innbyggður digital mótakari í sjónvarpi. Nú vantar mér hjálp frá ykkur vaktarar.
Sent: Mið 05. Ágú 2015 13:51
af dbox
Ég þakka þér kærlega fyrir svarið Dóri.
Re: Innbyggður digital mótakari í sjónvarpi. Nú vantar mér hjálp frá ykkur vaktarar.
Sent: Fim 06. Ágú 2015 12:14
af JReykdal
DVB-T2 er málið til að ná RÚV HD
Re: Innbyggður digital mótakari í sjónvarpi. Nú vantar mér hjálp frá ykkur vaktarar.
Sent: Fim 06. Ágú 2015 14:02
af akarnid
Þarftu ekki DVB-T2 til að ná háskerpunni, en DVB-T nægir ef það er ekki þörf?