Síða 1 af 1

Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi

Sent: Mið 22. Júl 2015 12:00
af machinefart
Sælir

Er að skoða sjónvarp í þessum æðislega verðflokki. Komst hingað: http://sm.is/product/40-led-sjonvarp-me ... -mottakara

Er betra að fara í 32 tommurnar og fá betra sjónvarp? er united safe choice í dag eða er það ónothæft mikið drasl?

Mér tekst ekki að finna fleiri tæki í þessum verðflokki sem eru 40 tommur, myndi gjarnan þiggja aðstoð ef einhver hefur betri þekkingu en ég.

Re: Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi

Sent: Mið 22. Júl 2015 13:11
af kfc
Þú færð nú ekki merkileg tæki fyrir 60þ

Re: Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi

Sent: Mið 22. Júl 2015 13:53
af dedd10
Eg var i sömu pælingum fyrr a árinu og stækkaði úr 32 i 40. Keypti þetta united sjónvarp og er bara nokkuð ánægður með það. Virkar vel i allt sem eg nota það i. Horfi mikið a HD fótbolta og þætti/myndir og er bara nokkuð sáttur verð eg að segja miðað við verðið sérstaklega

Re: Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi

Sent: Mið 22. Júl 2015 19:46
af kizi86
ef vantar eitthvað stórt í þessum verðflokki, myndi ég athuga bara að fá sér skjávarpa frá aliexpress.
http://www.aliexpress.com/item/3000-ANS ... 37269.html
t.d þennan, eiginlega alveg eins og sá sem ég keypti (traderinn sem ég keypti frá er hættur að framleiða þessa týpu)
kom mér virkilega á óvart hversu skýr hann er, er reyndar bara 1280*800 native upplausn, en er með minn stilltan á 1080p og það kemur bara drullufínt út, svo er þetta með innbyggðu android og quad core örgjörva svo þarft ekkert að vera með tölvu tengda við hann :) minn var á svipuðu verði og þessi sem ég linka á, og traderinn setti fram "fake" reikning sem á stóð að ég hafi bara borgað 199$ fyrir hann svo borgaði bara 7000kr í gjöld og skatta fyrir hann ;) hingað til íslands er þetta að kosta svona ca 60-70þ..

Re: Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi

Sent: Fim 23. Júl 2015 10:08
af Predator
kizi86 skrifaði:ef vantar eitthvað stórt í þessum verðflokki, myndi ég athuga bara að fá sér skjávarpa frá aliexpress.
http://www.aliexpress.com/item/3000-ANS ... 37269.html
t.d þennan, eiginlega alveg eins og sá sem ég keypti (traderinn sem ég keypti frá er hættur að framleiða þessa týpu)
kom mér virkilega á óvart hversu skýr hann er, er reyndar bara 1280*800 native upplausn, en er með minn stilltan á 1080p og það kemur bara drullufínt út, svo er þetta með innbyggðu android og quad core örgjörva svo þarft ekkert að vera með tölvu tengda við hann :) minn var á svipuðu verði og þessi sem ég linka á, og traderinn setti fram "fake" reikning sem á stóð að ég hafi bara borgað 199$ fyrir hann svo borgaði bara 7000kr í gjöld og skatta fyrir hann ;) hingað til íslands er þetta að kosta svona ca 60-70þ..


Sjá hérna: http://www.projectorcentral.com/cheap_projectors.htm

Þá myndi ég frekar kaupa góðan notaðan varpa heldur en eitthvað kínverskt dót.

Re: Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi

Sent: Fim 23. Júl 2015 13:02
af kizi86
Predator skrifaði:
kizi86 skrifaði:ef vantar eitthvað stórt í þessum verðflokki, myndi ég athuga bara að fá sér skjávarpa frá aliexpress.
http://www.aliexpress.com/item/3000-ANS ... 37269.html
t.d þennan, eiginlega alveg eins og sá sem ég keypti (traderinn sem ég keypti frá er hættur að framleiða þessa týpu)
kom mér virkilega á óvart hversu skýr hann er, er reyndar bara 1280*800 native upplausn, en er með minn stilltan á 1080p og það kemur bara drullufínt út, svo er þetta með innbyggðu android og quad core örgjörva svo þarft ekkert að vera með tölvu tengda við hann :) minn var á svipuðu verði og þessi sem ég linka á, og traderinn setti fram "fake" reikning sem á stóð að ég hafi bara borgað 199$ fyrir hann svo borgaði bara 7000kr í gjöld og skatta fyrir hann ;) hingað til íslands er þetta að kosta svona ca 60-70þ..


Sjá hérna: http://www.projectorcentral.com/cheap_projectors.htm

Þá myndi ég frekar kaupa góðan notaðan varpa heldur en eitthvað kínverskt dót.


ég er með svona varpa eins og ég linkaði á, og er mjög sáttur, hef átt 4 varpa yfir æfina, einn svona "high end" varpa, þannig að ég hef alveg samanburðinn, þessi litli sem ég keypti er alveg drulluflottur og fáránlega góð mynd sem kemur af honum miðað við verð, fá varpa sem getur birt 1920*1080p mynd í góðum gæðum á þessu verði er bara djók. og svo er líka brjálaður munur á þessum varpa sem ég linkaði á og þessum rusl vörpum sem eru á þessu pricerange-i í þessari grein sem þú linkaðir á..

Re: Sjónvörp í 60 þúsunda bracketi

Sent: Fim 23. Júl 2015 15:16
af akarnid
Held það sé ekkert að hugmynd upprunainnleggs fyrir þetta verð. Gætir etv séð smá ójafna baklýsingu, og það er ekkert smartTV enabled, en virkar eflaust vel með góðum sources (myndvinnsla á sjónvarpsútsendingu er eflaust sub-par, en leikjatölvur ættu að vera alveg góðar).