Sjónvarpsvél (HTPC) ráðleggingar
Sent: Fim 16. Júl 2015 13:25
Langar að leita ráða hjá viskubrunnunum hér.
Er búinn að velta fyrir mér uppfærslu á sjónvarpsvélinni, HTPC, hjá mér, er með Asus EeeBox 1021b í dag sem mér finnst orðin aðeins of hæg, ræður t.d. ekki lengur við HD Youtube strauma. Er að leita eftir HTPC vél sem ræður þá við stærstu 1080P strauma og ráði við almenna vinnslu án þess að koðna niður. Væri að keyra KODI en ekki verra ef hún gæti einnig transkóðað 1-2 strauma ef ég færi mig yfir í Plex og myndi þá nota sömu vél sem bæði Plex server og client.
Hverju mæla spjallverjar með sem uppfyllir eftirfarandi:
- Er ekki of plássfrek (small form factor)
- Þokkalega hljóðlát (kostur að sé hljóðlaus)
- Mikið fyrir peninginn (Value for money)
- Sé þokkalega "future proof"
Er að horfa til vélar sem væri væntanlega í gangi nánast 24/7 en þarf í raun ekki að vera með mikið geymslupláss, 200 GB+ þó æskilegt.
Til greina kæmi að versla vélina erlendis.
Hef m.a. verið að horfa á NUC vélarnar en velti fyrir mér hvort það borgi sig frekar að skoða aðra kosti, t.d. Mini-itx?
[edit]Raspberry Pi og Android box koma ekki til greina.[/edit]
Er búinn að velta fyrir mér uppfærslu á sjónvarpsvélinni, HTPC, hjá mér, er með Asus EeeBox 1021b í dag sem mér finnst orðin aðeins of hæg, ræður t.d. ekki lengur við HD Youtube strauma. Er að leita eftir HTPC vél sem ræður þá við stærstu 1080P strauma og ráði við almenna vinnslu án þess að koðna niður. Væri að keyra KODI en ekki verra ef hún gæti einnig transkóðað 1-2 strauma ef ég færi mig yfir í Plex og myndi þá nota sömu vél sem bæði Plex server og client.
Hverju mæla spjallverjar með sem uppfyllir eftirfarandi:
- Er ekki of plássfrek (small form factor)
- Þokkalega hljóðlát (kostur að sé hljóðlaus)
- Mikið fyrir peninginn (Value for money)
- Sé þokkalega "future proof"
Er að horfa til vélar sem væri væntanlega í gangi nánast 24/7 en þarf í raun ekki að vera með mikið geymslupláss, 200 GB+ þó æskilegt.
Til greina kæmi að versla vélina erlendis.
Hef m.a. verið að horfa á NUC vélarnar en velti fyrir mér hvort það borgi sig frekar að skoða aðra kosti, t.d. Mini-itx?
[edit]Raspberry Pi og Android box koma ekki til greina.[/edit]