Síða 1 af 1

Chromecast vandamál

Sent: Mán 13. Júl 2015 20:05
af lexusinn
Ég er með internet frá Símanum og router sem er technicolor tg789vn v2, er með windows 8.1.
það gengur bara ekki að tengjast chromecast.
Hvað er til ráða þið snillingar ????

Re: Chromecast vandamál

Sent: Mán 13. Júl 2015 20:36
af JReykdal
Ertu nokkuð bara að nota 5Ghz wi-fi? CC er bara með 2.4Ghz wi-fi.

Re: Chromecast vandamál

Sent: Mán 13. Júl 2015 20:46
af lexusinn
er með 2.4ghz þráðlaust í gangi

Re: Chromecast vandamál

Sent: Mán 13. Júl 2015 20:52
af lexusinn
ég fæ þrálausa mynd frá tölvu á tv skjáinn en get ekki skráð mig inn ( er að nota Chromcast lykilinn á öðrum stað og gengur fínt kopartenging einnig hjá símanum en þar er routerinn 589 mod en ekki 678 eins og hér)

Re: Chromecast vandamál

Sent: Mán 13. Júl 2015 21:12
af wicket
Ég er með sama router og Chromecastið virkar eins og alltaf. Virkaði á routernum sem ég var með á undan þessum og ég gerði ekkert þegar ég skipti, það bara virkar. (Setti SSID og passw það sama og það var á fyrri router)

Það eru 2 net á routernum, passar að nota það sem er 2.4Ghz.

Re: Chromecast vandamál

Sent: Mán 13. Júl 2015 22:29
af lexusinn
sem sagt að víxla portum ?

Re: Chromecast vandamál

Sent: Þri 14. Júl 2015 01:19
af DJOli
ertu að tengjast routernum þráðlaust eða með snúru?
Það sem Wicket er að tala um er að þessi router er að senda út þráðlaust net á tveim tíðnum, 2,4ghz sem er standarinn, og 5ghz, sem er nýr hærri standard, sem sleppur við truflanir frá flestum heimilistækjum, s.s. þráðlausum heimasímum ofl.

Þú átt á að nota 2.4ghz á þinni chromecast tölvu er það sem wicket er að segja.

Re: Chromecast vandamál

Sent: Þri 14. Júl 2015 08:29
af capteinninn
Er með þessa týpu af router og Chromecast í sumarbústaðnum án neinna vandræða

Ættir ekki að þurfa að gera neitt öðruvísi en annarsstaðar, er búinn að nota mitt chromecast á Edimax Hringdu router, 589, 789 fyrri týpunni án þess að neitt sé öðruvísi við uppsetningu.