Nokkrar spurningar áður en hægt að leiðbeina frekar.
Hvaða budget erum við að tala um?
Hvaða stýrikerfi er hún að nota?
Gengur bæði USB og Firewire?
Á hún aðrar græjur fyrir þetta, eins og t.d. monitora/headphones, hljóðnema og svo einhver hljóðfæri.
Á hún upptökuhugbúnaðinn eða vantar hann einnig.
Þetta eru flottir pakkar fyrir þá sem eru að byrja og ætla bara að taka upp söng/gítar, hljómborð.
Ég kann betur við pre ampana í Focusrite heldur en presonus en fyrir byrjendur þá skiptir það ekki svo miklu máli.
http://www.tonastodin.is/products/focusrite-scarlett-studioÞessi pakki hérna inniheldur líka Presonus studio one artist útgáfuna sem er mjög flott fyrir svona pælingar og virkar bæði með Windows og Mac.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/9137ég á svona kort
http://www.presonus.com/products/firestudio en það er væntanlega overkill fyrir það sem hún er að fara að gera, það fæst fyrir 30.