Síða 1 af 1
Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Þri 05. Maí 2015 22:40
af Gerbill
Daginn vaktarar, ég er að spá í að fjárfesta í mínu fyrsta sjónvarpi og er að leitast eftir því að fá mest fyrir peninginn á bilinu 90-120.
Líst ansi vel á
http://ht.is/product/42-smart-led-tv-phs-42pft6309 en svo er 48"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp aðeins 8 þús dýrara.
Mér er sama um 3d fídusinn, finnst 3d vera ofmetið..en er svo sem ekki verra að hafa.
Ég geri mér grein fyrir að ég sé ekki að fá neitt ofur sjónvarp fyrir þennan pening en hverju mynduð þið mæla með?
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Mið 06. Maí 2015 00:02
af suxxass
Eigandi 55'' 3D sjónvarp sem ég hef notað 3D fítusinn á einu sinni myndi ég taka stærðina fram yfir 3D'ið.
Þetta er ekki eitthvað sem þú kemur til með að nota mikið held ég.
Ég vil samt taka fram að ég skoðaði spec'ana ekki neitt á þessum tækjum. Pointið mitt er að ef valið er á milli stærðar eða 3D myndi ég taka stærð. Bíddu eftir gáfaðari mönnum en mér til að segja til um hve góð tæki þetta eru...
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Mið 06. Maí 2015 00:46
af Gunnar
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Mið 06. Maí 2015 13:28
af Gerbill
Hmm hef heyrt mjög misgóða hluti um Finlux sem og sum reviews á Finlux sjónvörpum eru ekki mjög góð.
Er ekki sniðugra að fara í aðeins minna medium/high end sjónvarp heldur en stærra low end?
Also bæta við, ég bý á Akureyri þannig ég get því miður ekki stokkið útí búð að skoða sjónvörpin í persónu.
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Mið 06. Maí 2015 14:27
af svanur08
Veldu bara Samsung, Panasonic eða Sony þá ertu í góðum málum.
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Mið 06. Maí 2015 14:28
af Jonssi89
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Mið 06. Maí 2015 16:04
af audiophile
Fín kaup í þessu miðað við stærð.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... FT4509.ecpMyndi bara fara og skoða og velja það sem þér líst best á. Samsung er líka alltaf öruggt val.
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Fim 07. Maí 2015 00:21
af suxxass
Gerbill skrifaði:Hmm hef heyrt mjög misgóða hluti um Finlux sem og sum reviews á Finlux sjónvörpum eru ekki mjög góð.
Er ekki sniðugra að fara í aðeins minna medium/high end sjónvarp heldur en stærra low end?
Also bæta við, ég bý á Akureyri þannig ég get því miður ekki stokkið útí búð að skoða sjónvörpin í persónu.
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Fim 07. Maí 2015 00:35
af urban
Á ég að trúa því að það sé ekki einhver búð á Akureyri með eitthvað úrval af sjónvörpum uppi ?
það er meirað segja hérna í eyjum.
Re: Sjónvarpskaup "bang for the buck"
Sent: Fim 07. Maí 2015 00:49
af dedd10
Nokkur uppi í Byko og í Heimilistækjum.
Sent: Fim 07. Maí 2015 18:52
af biturk
Sæll
Eig var að kaupa mer 40" thompson i nettó á 67 þús virkilega flott sjónvarp með wifi og öllu
Er líka til stæri panasonic sjónvörp þar, allt keipt í gegnum heimilistæki nema talsverður afsláttur í nokkra dags, drífðu þig að skoða og kaupa