Vesen með að tengja Philips smart-tv á netið.
Sent: Sun 12. Apr 2015 15:23
Eins og kannski einhverjir vita, þá hef ég verið að taka að mér allskyns tæknimál, önnur en rafmagn og tölvur almennt.
Undanfarinn mánuð hef ég verið beðinn um að hjálpa þrem aðilum með svona snjallsjónvörp. það fyrsta var Samsung held ég, og hin tvö Philips.
Samsung tækið virkaði fínt og engin vandræði með það, hjálpaði eigandanum að tengja tækið við proxy svo þau kæmust á Netflix, en það tæki var þegar nettengt án vandræða, og eigandi tækisins með internetið hjá 365.
Hinir tveir aðilarnir, báður með TG585n beina og hjá símanum, og á hvorugu þeirra tækjum tekst að tengjast netinu. Bæði tæki segja að allt sé í flottu með tengingu við beini, en allt ytra en það er bara no-go zone, og smart-tv þjónustan segir að allt sem í boði sé demo þangað til tenging næst við internetið. Eru þessi Smart-TV tæki bara í tómu tjóni? Ég er allavega farinn að hallast að því.
Ég var reyndar að pæla aðeins í því hvort þetta gætu verið gallar í tækjunum sjálfum, og hvort best væri þá að skila þeim og fá ný í staðinn.
Undanfarinn mánuð hef ég verið beðinn um að hjálpa þrem aðilum með svona snjallsjónvörp. það fyrsta var Samsung held ég, og hin tvö Philips.
Samsung tækið virkaði fínt og engin vandræði með það, hjálpaði eigandanum að tengja tækið við proxy svo þau kæmust á Netflix, en það tæki var þegar nettengt án vandræða, og eigandi tækisins með internetið hjá 365.
Hinir tveir aðilarnir, báður með TG585n beina og hjá símanum, og á hvorugu þeirra tækjum tekst að tengjast netinu. Bæði tæki segja að allt sé í flottu með tengingu við beini, en allt ytra en það er bara no-go zone, og smart-tv þjónustan segir að allt sem í boði sé demo þangað til tenging næst við internetið. Eru þessi Smart-TV tæki bara í tómu tjóni? Ég er allavega farinn að hallast að því.
Ég var reyndar að pæla aðeins í því hvort þetta gætu verið gallar í tækjunum sjálfum, og hvort best væri þá að skila þeim og fá ný í staðinn.