Síða 1 af 1

Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Lau 11. Apr 2015 00:42
af codec
Titillin segir allt, hvar og hvernig eru menn að kaupa roku og skiptir það máli t.d. í sambandi við þjónustuframboð í tækinu?

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Þri 10. Nóv 2015 17:07
af Tiger
Er Roku 4 hvergi selt hér?

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Þri 10. Nóv 2015 17:54
af Zorky
ég keyfti mitt roku 4 á ebay á 170 dollara, það er með universal powersupply þarft bara usa-eu millistykki á klóna, ef þú með usa dns þá er með allt sem er í boði á roku tækinu til staðar fyrir þig.

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Þri 10. Nóv 2015 18:12
af BugsyB
netflix á roku er með hardcoðað 8.8.8.8 í dns - allavegana á roku 3- er það búið að breytast á roku 4

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Þri 10. Nóv 2015 18:14
af Zorky
Hmm ég hélt að það væri sama og á roku 2 er ekki kominn með tækið það var mér allavega sagt á ebay....vona það virki lol

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Þri 10. Nóv 2015 18:15
af Zorky

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Fös 13. Nóv 2015 16:58
af ljónið
Á Roku 3 sem er algjör snilld sérstaklega fjarstýring/headsett fídusinn fyrir krakkana.
Best er að kaupa Roku 4 í USA og er hann á 130$.

Zorky. Þú verður að gera þetta á routernum. Það er ekki hægt að látta inn DNS á Roku sjálfum. Þetta er eitthvað leyfis mál kjaftæði.
Sma vesen að láta þetta virka en eftir það no problem

Er að fara að kaupa Roku 4 vegna 4k upplausnar þar sem ég er með Samsung 9005 4k sjónvarp

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Fös 13. Nóv 2015 19:00
af Zpand3x
Hef ekki prufað að panta þaðan en var að heyra að Target eru farnir að senda internationally og þeir eru með Roku http://intl.target.com/c/streaming-devi ... 65090|null

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Mán 23. Nóv 2015 18:38
af Zorky
ég var að fá roku 4 og það er bara 110-120 volt ekki universal eins og á roku 2

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Mán 23. Nóv 2015 23:46
af Oak
http://www.computer.is/is/product/spenn ... psupeu1000

Leiðinlegt að þurfa að redda sér svona en þessi ætti að ganga fyrir þig.

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Þri 24. Nóv 2015 01:00
af Zorky
Oak skrifaði:http://www.computer.is/is/product/spennugjafi-universal-3-12v-dc-1a-psupeu1000

Leiðinlegt að þurfa að redda sér svona en þessi ætti að ganga fyrir þig.


Takk fyrir ætla checka á þessu :)

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Þri 24. Nóv 2015 01:43
af BugsyB
Er ekki universal powersupply á roku 4 - hvaða bull er það - hélt að allir power adapterar væru universal í dag.

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Sent: Þri 24. Nóv 2015 08:40
af Jón Ragnar
Það er semi dealbreaker ef það er ekki universal á Roku4. Hafði planað að kaupa það sem fyrst. Er með Roku Stick og Roku 3 og þetta er snilldar apparöt :)