Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV
Sent: Fim 26. Mar 2015 10:40
Sælir Vaktarar,
Er að nota 5.0 hljóðkerfi (engan subwoofer), og þegar ég stilli á RÚV og hljóðið kemur sem Dolby skv. magnaranum, að miðjuhátalarinn virðist alveg óvirkur, tal fer bara í gegnum L/R hátalrarana, en þegar ég stilli á SkjáEinn, þá er hljóðið í PCL, og þá kemur talið í miðjuhátalarann. Er að nota Amino 140 frá Vodafone, með HDMI snúru úr afruglara í magnara. Verð að viðurkenna að ég hef ekki spáð í þetta varðandi þegar ég horfi á kvikmyndir í gegnum Blu-ray, eða í gegnum HTPC, en reikna með að ég hefði tekið eftir því ef miðjuhátalarinn virðist virka óvirkur í þeim spilunum.
Er þetta eitthvað sem menn hafa rekið sig á? Ef ekki, hafa þá menn hugmynd um hvað gæti verið málið?
Er að nota 5.0 hljóðkerfi (engan subwoofer), og þegar ég stilli á RÚV og hljóðið kemur sem Dolby skv. magnaranum, að miðjuhátalarinn virðist alveg óvirkur, tal fer bara í gegnum L/R hátalrarana, en þegar ég stilli á SkjáEinn, þá er hljóðið í PCL, og þá kemur talið í miðjuhátalarann. Er að nota Amino 140 frá Vodafone, með HDMI snúru úr afruglara í magnara. Verð að viðurkenna að ég hef ekki spáð í þetta varðandi þegar ég horfi á kvikmyndir í gegnum Blu-ray, eða í gegnum HTPC, en reikna með að ég hefði tekið eftir því ef miðjuhátalarinn virðist virka óvirkur í þeim spilunum.
Er þetta eitthvað sem menn hafa rekið sig á? Ef ekki, hafa þá menn hugmynd um hvað gæti verið málið?