Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV


Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV

Pósturaf kjarrig » Fim 26. Mar 2015 10:40

Sælir Vaktarar,
Er að nota 5.0 hljóðkerfi (engan subwoofer), og þegar ég stilli á RÚV og hljóðið kemur sem Dolby skv. magnaranum, að miðjuhátalarinn virðist alveg óvirkur, tal fer bara í gegnum L/R hátalrarana, en þegar ég stilli á SkjáEinn, þá er hljóðið í PCL, og þá kemur talið í miðjuhátalarann. Er að nota Amino 140 frá Vodafone, með HDMI snúru úr afruglara í magnara. Verð að viðurkenna að ég hef ekki spáð í þetta varðandi þegar ég horfi á kvikmyndir í gegnum Blu-ray, eða í gegnum HTPC, en reikna með að ég hefði tekið eftir því ef miðjuhátalarinn virðist virka óvirkur í þeim spilunum.
Er þetta eitthvað sem menn hafa rekið sig á? Ef ekki, hafa þá menn hugmynd um hvað gæti verið málið?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV

Pósturaf Viktor » Fim 26. Mar 2015 13:39

Ýttu á appelsínugula takkann á fjarstýringunni fyrir Amino og prufaðu allar hljóð stillingarnar.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV

Pósturaf kjarrig » Fim 26. Mar 2015 13:44

Prófa það, takk fyrir þetta.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV

Pósturaf JReykdal » Fös 27. Mar 2015 13:56

En núna? :D


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV

Pósturaf kjarrig » Lau 28. Mar 2015 11:14

Þetta virkar núna, allt í einu finnst mér. Var að bögga mig í einhverjar vikur, svo datt þetta inn, breytti engu í stillingu (að ég held),




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV

Pósturaf JReykdal » Mán 30. Mar 2015 15:01

Merkilegt :D


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.