Sælir Vaktarar,
Er að nota 5.0 hljóðkerfi (engan subwoofer), og þegar ég stilli á RÚV og hljóðið kemur sem Dolby skv. magnaranum, að miðjuhátalarinn virðist alveg óvirkur, tal fer bara í gegnum L/R hátalrarana, en þegar ég stilli á SkjáEinn, þá er hljóðið í PCL, og þá kemur talið í miðjuhátalarann. Er að nota Amino 140 frá Vodafone, með HDMI snúru úr afruglara í magnara. Verð að viðurkenna að ég hef ekki spáð í þetta varðandi þegar ég horfi á kvikmyndir í gegnum Blu-ray, eða í gegnum HTPC, en reikna með að ég hefði tekið eftir því ef miðjuhátalarinn virðist virka óvirkur í þeim spilunum.
Er þetta eitthvað sem menn hafa rekið sig á? Ef ekki, hafa þá menn hugmynd um hvað gæti verið málið?
Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV
Ýttu á appelsínugula takkann á fjarstýringunni fyrir Amino og prufaðu allar hljóð stillingarnar.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV
En núna?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV
Þetta virkar núna, allt í einu finnst mér. Var að bögga mig í einhverjar vikur, svo datt þetta inn, breytti engu í stillingu (að ég held),
Re: Hljóðið í Dolby útsendingu RÚV
Merkilegt
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.