Ég er í vandræðum með Plex-ið í Samsung sjónvarpinu mínu.
Vandamálið er að hljóðið er á undan myndinni. Er búinn að prófa að uppfæta Plex-ið og það versnaði bara við það.
Hafið þið lent í þessu eða vitið þið hvað er að?
Plex vandamál
-
- Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vandamál
Hefuru athugað þetta náið, er þetta með alla þætti/myndir? Prófa kannski alveg þó nokkra mismunandi file-a.
Það myndi þá svara því hvort þetta sé bundið við eh ákveðna skrá eða format.
Ég hef lent í því að sumir þættir eru leiðinlegir, og oftar en ekki er það skráin sjálf sem er svona í servernum.
Stundum hefur það hjálpað að fara í Playback options í Plexinu áður en þú spilar efnið, og velja annað transcode fyrir utan Auto.
Það myndi þá svara því hvort þetta sé bundið við eh ákveðna skrá eða format.
Ég hef lent í því að sumir þættir eru leiðinlegir, og oftar en ekki er það skráin sjálf sem er svona í servernum.
Stundum hefur það hjálpað að fara í Playback options í Plexinu áður en þú spilar efnið, og velja annað transcode fyrir utan Auto.
Re: Plex vandamál
Er búinn að prófa þennan fæl í VLC og hann virkar fínt þar. Þetta virðist bara hafa verið í Plex.
Var að prófa að breyta stillingum í "Settings - Player" Setti allt í "20Mpbs 1080p" og virðist hafa lagast við það, allavega í bili.
Var að prófa að breyta stillingum í "Settings - Player" Setti allt í "20Mpbs 1080p" og virðist hafa lagast við það, allavega í bili.
Re: Plex vandamál
Þetta leisti ekki vandamálið. Þetta er aðalega þegar ég er að spila stóra 1080p mkv skrár