Plex vandamál


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Plex vandamál

Pósturaf kfc » Þri 03. Mar 2015 22:01

Ég er í vandræðum með Plex-ið í Samsung sjónvarpinu mínu.

Vandamálið er að hljóðið er á undan myndinni. Er búinn að prófa að uppfæta Plex-ið og það versnaði bara við það.

Hafið þið lent í þessu eða vitið þið hvað er að?



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Plex vandamál

Pósturaf BugsyB » Þri 03. Mar 2015 22:03

þetta er örugglega e-h issue með serverinn sjálfan - skoðau hann


Símvirki.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Plex vandamál

Pósturaf Moldvarpan » Þri 03. Mar 2015 22:05

Hefuru athugað þetta náið, er þetta með alla þætti/myndir? Prófa kannski alveg þó nokkra mismunandi file-a.

Það myndi þá svara því hvort þetta sé bundið við eh ákveðna skrá eða format.


Ég hef lent í því að sumir þættir eru leiðinlegir, og oftar en ekki er það skráin sjálf sem er svona í servernum.
Stundum hefur það hjálpað að fara í Playback options í Plexinu áður en þú spilar efnið, og velja annað transcode fyrir utan Auto.




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Plex vandamál

Pósturaf kfc » Þri 03. Mar 2015 22:17

Er búinn að prófa þennan fæl í VLC og hann virkar fínt þar. Þetta virðist bara hafa verið í Plex.

Var að prófa að breyta stillingum í "Settings - Player" Setti allt í "20Mpbs 1080p" og virðist hafa lagast við það, allavega í bili.




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Plex vandamál

Pósturaf kfc » Þri 03. Mar 2015 22:45

Þetta leisti ekki vandamálið. Þetta er aðalega þegar ég er að spila stóra 1080p mkv skrár