Síða 1 af 1
Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 11:01
af gazzi1
Sælir
Er að spá í að setja upp Netflix hjá mér en mig langar að vita nokkra hluti áður og þið sem eruð með Netflix getið kannski aðstoðað mig..
Ef ég set þetta upp að þá þarf ég víst að fá mér bandaríska ip tölu en þá langar mig að vita hvort að ég geti enn downloadað af Deildu/Icetraker?
hvað eruð þið að nota sirka mikið gangnamagn á mánuði?
Get ég sett upp sama Accountinn á allar tölvur heimilisins?
Er þetta að hökkta mikið og hversu gamlir sirka eru þættinir og bíómyndirnar þarna inni? 1árs - 2ára eða nýrra?
allar upplýsingar væru vel þegna
Mbk
Gazzi1
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 11:14
af nidur
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 16:30
af gazzi1
eru kannski fáir hér sem að nota Netflixið?
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 16:40
af suxxass
Ég nota það mjög mikið. Ég nota það samt í gegnum Xbox One og þarf því ekki erlenda IP tölu, Xboxið sér um það. Ég er með endalaust gagnamagn og hef verið í nokkur ár og því fylgist ég ekki með því.
Hvað varðar accountinn þartu að kaupa sérstakann aðgang ef þú vilt nota á fleiri en einu tæki, hann er ögn dýrari, en vel þess virði ef þú hyggst nota þetta á fleiri en einni vél.
Þetta höktir ekkert hjá mér og ég er með þetta stillt á HD, þú getur lækkað þetta hjá þér ef þetta er alltaf að hökta.
Þættirnir og bíómyndirnar eru mjög blandaðar. Bæði nýtt og gamalt. (Innan við ársgamalt og svo eldra en það).
Snemma hvers mánaðar póstar Nútíminn lista yfir hvað er að koma inn á netflixið. Mæli með því að skoða það ef þú notar þetta eitthvað.
http://nutiminn.is/nytt-netflix-februar/
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 16:42
af sweeneythebarber
Það er ennþá hægt að nota deildu þótt að þú sér með Bandarískra dns.
Netflix er 3gb á hd efni á klukkutíma.
notaðu
http://wheretowatch.com/ til að finna hvað er á netflix.
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 18:23
af BugsyB
þú þarft að kaupa mið pakkan eða dýrasta pakkan til að fá hd - og er eini munurinn á þeim sá að sá ódýrasti er bara fyrir 1 tæki og sd gæði, milli er fyrir 2 tæki og hd og sá dýrasti er 4 tæki og færð þessa svokölluðu 4k hd frá þeim - þú setur bara dns frá t.d. unblockus á þau tæki sem eiga nota netflix eða bara beint á routerinn eins og ég er með það og þá komast öll tæki á heimilinu á netflix og hvað varðar deildu þá t..d kemstu framhjá þessum lokunum sem voru settar á fyrir löngu og ekkert mál að downloada - þú ert enþá með íslenska ip tölu þú ert bara með dns þjóns sem segir netfli og auðrum þjónustum að þú sér staddur í bandaríkonum eða hvar sem þú villt
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 18:57
af Moldvarpan
Já getur enn notað deildu með breyttum dns. Mæli með Playmo.tv , með honum geturu verið með bandarískt Netflix.
Gagnamagnið fer eftir hversu mikið þú horfir á aðallega, og hvort það sé í HD eða ekki.
Hérna eru upplýsingar um hversu margar tölvur einn aðgangur getur verið á.
Hökktar ekkert.
Vonandi svaraði þetta eh.
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 19:25
af BugsyB
mér finnst playmotv drasl - hann virkar ekki með lg tv og hef lent í vandræðum með önnur tæki - en hann er bestur ef þú ert bara með apple tv þá þarftu ekki að kaupa hann.
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 19:52
af viddi
Ég notaði
UnoTelly vegna þess að Playmotv vildi ekki virka á sjónvarpinu mínu.
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Lau 28. Feb 2015 21:23
af Moldvarpan
Ef þessu er breytt í router, þá virkar þetta á öll tækin? Líka LG sjónvörpin?
Re: Þið sem að notið Netflix?
Sent: Sun 01. Mar 2015 01:39
af bigggan
Moldvarpan skrifaði:Ef þessu er breytt í router, þá virkar þetta á öll tækin? Líka LG sjónvörpin?
Já.
ég nota getflix og Hola (fritt á tölvu) þau eru alveg finir.