Panasonic sjónvarp í elko
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Panasonic sjónvarp í elko
sælir piltar ég var að sjá elko bæklinginn og sá 55" panasonic sjónvarp á 180 þúsund http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true það sem ég er að spá er þetta ekki fínasta sjónvarp fyrir peninginn ? eða er eitthvað annað sem maður ætti frekar að skoða ?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic sjónvarp í elko
Þetta er örugglega fínasta tæki og þú færð líklega ekki svona margar tommur fyrir þennan pening annarsstaðar.
Mig langar eiginlega bara að grenja þegar ég sé þetta, hafandi keypt 55" tæki án allra fídusa á 400þús kall (reyndar fyrir 4 árum).
Mig langar eiginlega bara að grenja þegar ég sé þetta, hafandi keypt 55" tæki án allra fídusa á 400þús kall (reyndar fyrir 4 árum).
Re: Panasonic sjónvarp í elko
Þetta er gefins verð fyrir 55 tommur.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic sjónvarp í elko
Já þetta finnst mér ekki mikid verð en er þetta eitthvað betra sjónvarp http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=980. ?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic sjónvarp í elko
tomas52 skrifaði:Já þetta finnst mér ekki mikid verð en er þetta eitthvað betra sjónvarp http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=980. ?
Það er allavega ódýrara hjá Start heldur en hjá SM
http://sm.is/product/55-full-hd-3d-smar ... g-55lb650v
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic sjónvarp í elko
Skella sér bara á Ultra HD http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2348
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic sjónvarp í elko
audiophile skrifaði:Skella sér bara á Ultra HD http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
ef hann er að skoða sjónvarp á 180 þúsund hvernig dettur þér i hug að það sé sniðugt að segja honum að kaupa sjónvarp sem kostar 250 þúsund?
Re: Panasonic sjónvarp í elko
Gunnar skrifaði:audiophile skrifaði:Skella sér bara á Ultra HD http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
ef hann er að skoða sjónvarp á 180 þúsund hvernig dettur þér i hug að það sé sniðugt að segja honum að kaupa sjónvarp sem kostar 250 þúsund?
Af því að það munar ekki svo miklu?
Ég get heldur ekki séð að hann sé að segja honum að kaupa það, bara ábending á að fyrir smá meiri pening fáist mjög fínt TV.
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Reputation: 13
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic sjónvarp í elko
REX skrifaði:Gunnar skrifaði:audiophile skrifaði:Skella sér bara á Ultra HD http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
ef hann er að skoða sjónvarp á 180 þúsund hvernig dettur þér i hug að það sé sniðugt að segja honum að kaupa sjónvarp sem kostar 250 þúsund?
Af því að það munar ekki svo miklu?
Ég get heldur ekki séð að hann sé að segja honum að kaupa það, bara ábending á að fyrir smá meiri pening fáist mjög fínt TV.
Munar ekki svo miklu ? 70þús er ekkert smá pening
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623