tjónsmat á skjávarpa

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

tjónsmat á skjávarpa

Pósturaf kizi86 » Þri 17. Feb 2015 17:52

Góðan daginn kæru vaktverjar/dömur

er með smá vandamál sem þarfnast ykkar, málið er að ég er með skjávarpa (kínavarpa sjá http://www.aliexpress.com/item/Wireless ... 64616.html ) sem er bilaður (kom skammhlaup eða eitthvað svoleiðis í rafkerfið hér á heimilinu meðan varpinn var í notkun, og prentplata innan í honum brann), þar sem hann er keyptur erlendis, þá er hann ekki í ábyrgð, svo ætla að fá hann bættann út úr heimilistryggingunni, nema hvað að þegar er búinn að gera tjónstilkynninguna á sjova.is, þá fæ ég sendann tölvupóst:
...Næsta skref hjá þér er að láta meta tjónið á skjávarpanum. Okkur þarf að berast tjónsmat og munum við í framhaldi meta bótaskyldu og frágang tjónsins.



Ef viðgerð er ekki möguleg og tjónið bótaskylt þurfum við að fá skjávarpann til okkar áður en gengið verður frá bótagreiðslu.

þá spyr ég til baka:
hvert er best fyrir mig að fara með skjávarpann til að meta tjónið?

og svarið sem ég fékk var alveg stórkostlegt:

Er ekki með neinn ákveðinn í huga en sennilega best að fara til einhvers sem selur svona tæki.


þannig að kæru vaktarmenn og dömur, hvert get ég farið með skjávarpann minn í tjónsmat svo ég fái gripinn bættann?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: tjónsmat á skjávarpa

Pósturaf Glazier » Þri 17. Feb 2015 17:58

Sónn sérhæfa sig í viðgerðum á svona tækjum og ættu að geta vottað hann ónýtann...

www.sonn.is


Tölvan mín er ekki lengur töff.