Síða 1 af 1
Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Mið 11. Feb 2015 18:17
af chaplin
Re: Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Mið 11. Feb 2015 18:40
af arons4
Gat ekki betur séð þegar ég skoðaði þetta að þetta væri bara á plex appinu og að það væri hægt að opta útúr þessu.
Re: Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Mið 11. Feb 2015 22:10
af darkppl
A Plex spokesperson had previously assured me that the company has nothing to do with the ad in question. It looks like the Pepsi ad isn’t just making an appearance within Plex. Subscribers of Australia’s Foxtel TV service are reporting that streams watched through the Foxtel app on Samsung TVs have been interrupted by the same commercial. A Foxtel employee responded to these reports by saying that “this absolutely should not be happening and is being escalated immediately.”
It looks like the ad insertion was accidentally turned on by default for apps that it wasn’t actually meant for, but the faux pas points to a bigger issue: Device makers like Samsung have long tried to figure out how to monetize their platforms and generate additional revenue in a time where margins on hardware are slim at best.
þetta er ekki bara plex.
og ég vona að þetta muni ekki verða meira af svona í framtíðinni.
Re: Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Fim 12. Feb 2015 02:14
af hkr
Samsung sjónvörp eru eitthvað sem mun eflaust aldrei kaupa aftur með þessu áframhaldi.
Ekki bara að þeir eru spila auglýsingar í miðjum video'um heldur eru þeir einnig að taka upp allt sem þú segir:
http://www.cnet.com/news/samsungs-warni ... m-chatter/"Please be aware that if your spoken words include personal or other sensitive information, that information will be among the data captured and transmitted to a third party through your use of Voice Recognition."
Já veistu, nei takk.
Re: Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Fim 12. Feb 2015 08:47
af Frantic
hkr skrifaði:Samsung sjónvörp eru eitthvað sem mun eflaust aldrei kaupa aftur með þessu áframhaldi.
Ekki bara að þeir eru spila auglýsingar í miðjum video'um heldur eru þeir einnig að taka upp allt sem þú segir:
http://www.cnet.com/news/samsungs-warni ... m-chatter/"Please be aware that if your spoken words include personal or other sensitive information, that information will be among the data captured and transmitted to a third party through your use of Voice Recognition."
Já veistu, nei takk.
Er þetta ekki samt bara þegar þú ert að nota þennan feature frá þeim?
S.s. maður getur slökkt á þessu?
Re: Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Fim 12. Feb 2015 10:51
af appel
Ég vil helst bara geta keypt mér "dumb" panel. Maður notar ekkert þetta innbyggða drasl hvort sem er.
Re: Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Fim 12. Feb 2015 10:53
af zedro
Hef notað smart tv frá samsung og það var allveg að gera góðu hluti, hinsvegar væri ég fljótur að skila því ef það færi
að troða inn auglýsingum yfir MITT efni!
Re: Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Fim 12. Feb 2015 11:02
af playman
Frantic skrifaði:hkr skrifaði:Samsung sjónvörp eru eitthvað sem mun eflaust aldrei kaupa aftur með þessu áframhaldi.
Ekki bara að þeir eru spila auglýsingar í miðjum video'um heldur eru þeir einnig að taka upp allt sem þú segir:
http://www.cnet.com/news/samsungs-warni ... m-chatter/"Please be aware that if your spoken words include personal or other sensitive information, that information will be among the data captured and transmitted to a third party through your use of Voice Recognition."
Já veistu, nei takk.
Er þetta ekki samt bara þegar þú ert að nota þennan feature frá þeim?
S.s. maður getur slökkt á þessu?
Ef það er ekki hægt í "user friendly" settings þá ætti að vera hægt að gera það í Admin/service menu settings á tækinu
Re: Samsung TVs start inserting ads into your movies
Sent: Fim 12. Feb 2015 15:53
af chaplin
arons4 skrifaði:Gat ekki betur séð þegar ég skoðaði þetta að þetta væri bara á plex appinu og að það væri hægt að opta útúr þessu.
Held að þetta sé ekki bara Plex, menn hafa verið að fá auglýsingar þegar þeir tengja flakkara beint við sjónvarpið og spila myndir beint af flakkaranum.
En þú ættir aldrei að þurfa að "opta"-a útúr auglýsingum á +200.000 kr sjónvarpi.