Síða 1 af 1

Hátalarar/Soundbar

Sent: Mán 02. Feb 2015 15:44
af svanur08
Hver ódýrasta leiðin að fá betra stereo sound en original sound úr sjónvarpi?

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Mán 02. Feb 2015 16:33
af DJOli
kaupa notaðan magnara í góða hirðinum eða fá gefins frá vin, og kaupa ódýra hátalara í góða hirðinum. kostar undir 5000kr, og getur hljómað betur en hljómtæki fyrir yfir 50 þúsund.

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Mán 02. Feb 2015 16:35
af svanur08
Var að hugsa um tölvuhátalara tengt í headphones jack, einhverjir hátalarar sem þið mælið með undir 10.000kr?

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Mán 02. Feb 2015 17:30
af darkppl
eingir hátalarar hérna held ég sem ég gæti mælt með...
gera það sem DJOli sagði kanski þá gætiru fengið þér svo bara snúru með jack á endanum.

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Mán 02. Feb 2015 21:22
af Nördaklessa
Ég er nota Logitech Z-3 tölvuhátalara, mjög sáttur við það ;)

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Þri 03. Feb 2015 10:40
af gutti
Þessi eru fínir fyrir tv http://www.computer.is/vorur/7593/ mjög fint sound vísu ef ekki prófað tengja í plasma hjá mér nota mikið í tölvunna.

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Þri 03. Feb 2015 10:54
af svanur08
Fékk bara þessa, þeir eru nóg ----> http://www.computer.is/vorur/5396/

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Þri 03. Feb 2015 12:17
af worghal
svanur08 skrifaði:Fékk bara þessa, þeir eru nóg ----> http://www.computer.is/vorur/5396/

Samt 2.0 er frekar óspennandi.
Ég náði að redda mér þessu á 25 þúsund notað.
http://tl.is/product/logitech-z623-21-h ... kerfi-200w
helvíti gaman að þessu setti við sjónvarpið :D

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Þri 03. Feb 2015 12:27
af Nördaklessa
worghal skrifaði:
svanur08 skrifaði:Fékk bara þessa, þeir eru nóg ----> http://www.computer.is/vorur/5396/

Samt 2.0 er frekar óspennandi.
Ég náði að redda mér þessu á 25 þúsund notað.
http://tl.is/product/logitech-z623-21-h ... kerfi-200w
helvíti gaman að þessu setti við sjónvarpið :D


planið er að kaupa þetta sett einhvern daginn :happy

Re: Hátalarar/Soundbar

Sent: Þri 03. Feb 2015 12:45
af Plushy
Mér líst best á þessa: http://www.computer.is/vorur/8056/

Fínt að geta leyft fólki að tengjast með bluetooth að spila ef maður býður í partý, og að geta horft á mynd og heyrt í talinu án þess að þurfa hækka í botn.