Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2564
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf Moldvarpan » Sun 01. Feb 2015 13:28

Sælir Vaktarar :)

Ég er að lenda í veseni með að komast inná Netflix með Playmo dns þjónustunni, virðist þó fá misjöfn villuboð eftir því hvort ég er heima hjá mér og svo hjá systir minni.

Ég var búinn að heyra að Netflix væri byrjað að loka á fleirri svæði sem komust inn í gegnum svona þjónustur, er Netflixið að virka hjá ykkur, í tölvunni eða media streaming tækjum (Roku eða ATV)?

Og einnig, eruði enn að nota sömu aðferðina,
startar cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=x.x.x.x metric=1 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=x.x.x.x metric=2 intf=ppp_Internet
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit


Hef séð þetta útfært á nokkra máta, og þá með metric=10 t.d.
Ég hef verið að fá villu þegar ég hef verið að reyna setja þetta inn eins og ég quote-aði.

Öll hjálp er mjööög vel þegin.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf Lunesta » Sun 01. Feb 2015 13:32

ég gerði nú ekki meira en að setja dns-inn upp á routerinn. Netflix hér heima
hefur ekki virkað í e-n tíma og ég er einmitt með playmo.



Skjámynd

nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf nino » Sun 01. Feb 2015 14:31

Á hvaða tækjum er þetta að gerast?

Roku og Chromecast eru með Google DNS hardkóðuð í tækin, þannig að það þarf að loka á það í router. Eitt dæmi um slíkan leiðarvísi má finna hér:

http://einstein.is/2014/12/17/google-dn ... idarvisir/

Einhver útgáfa af Android forritinu kom líka með þessum hvimleiða fídus, þannig að við höfum leiðbeint lesendum að sækja útgáfu 3.7.1 af Netflix á Apkfield.com.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf rattlehead » Sun 01. Feb 2015 14:39

Er með AFTV og Netflix svínvirkar,Er með unblockus dns tölur á router. Var að horfa á bíómynd af Netflix hjá vinafólki í gær í gegnum samsung Tv. Veit ekki hvað hann er a ðnota.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf rattlehead » Sun 01. Feb 2015 14:39

Er með AFTV og Netflix svínvirkar,Er með unblockus dns tölur á router. Var að horfa á bíómynd af Netflix hjá vinafólki í gær í gegnum samsung Tv. Veit ekki hvað hann er a ðnota.




steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf steinihjukki » Sun 01. Feb 2015 15:40

Virkar vel hjá mér í pc, er hjá Flix.is Fæ góða aðstoð ef eitthvað er óljóst.
kv Steinihjukki.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf ZoRzEr » Sun 01. Feb 2015 15:49

Virkar fínt hjá mér með PS3 og breyttum DNS stillingum þar.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2564
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf Moldvarpan » Sun 01. Feb 2015 16:57

nino skrifaði:Á hvaða tækjum er þetta að gerast?

Roku og Chromecast eru með Google DNS hardkóðuð í tækin, þannig að það þarf að loka á það í router. Eitt dæmi um slíkan leiðarvísi má finna hér:

http://einstein.is/2014/12/17/google-dn ... idarvisir/

Einhver útgáfa af Android forritinu kom líka með þessum hvimleiða fídus, þannig að við höfum leiðbeint lesendum að sækja útgáfu 3.7.1 af Netflix á Apkfield.com.



Á þessi uppsetning á þessu inní routernum að virka líka með PC tölvu?
Ég flushaði út það sem var fyrir, það var bara eh fikt sem virkaði ekki.

Var að prófa setja þetta inn, en þegar ég prófa að fara inná netflix af pc tölvu, þá kemst ég inná síðuna sem slíka, en um leið og ég ætla að spila eitthvað, þá kemur þetta;
Mynd

Ég hef verið að nota Netflixið mest á Roku tækjunum, en stundum líka á PC.

En þetta virkar á Roku tækinu með þessum stillingum en ekki PC.

EDIT: Þetta virkar núna á PC tölvunni líka, í PC tölvunni þá var þetta eh villa í Silverlight. Ýtti á linkinn sem kom þarna upp og fór eftir leiðbeiningur Netflix, og það dugði til.

Þannig þetta er komið í gang á öllum tækjum.
Þakka ykkur fyrir aðstoðina :)



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf Lunesta » Sun 01. Feb 2015 18:45

Ég var sjálfur með apple tv2. Virkar samt á pc svo ég veit ekki..




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf Gislinn » Sun 01. Feb 2015 21:42

Hér virkar Netflix fínt í gegnum playmo hvort sem er á PC, AFTV eða android.
Síðast breytt af Gislinn á Sun 01. Feb 2015 22:52, breytt samtals 1 sinni.


common sense is not so common.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf Viktor » Sun 01. Feb 2015 22:50

Ég er hjá Vodafone, með Playmo og Netflix, og það virkar fínt í PC hjá mér.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2564
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Netflix í gegnum Playmo

Pósturaf Moldvarpan » Mán 02. Feb 2015 14:18

Var að fara setja þessar stillingar inn hjá systir minni, en þá er einstein.is dottinn niður.

Er eh með þessar command línur sem standa þarna inni?


EDIT: Síðan er komin upp, en ég ætla skrifa þetta hérna niður.

telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=46.149.22.148 metric=5 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=109.74.12.20 metric=5 intf=ppp_Internet
saveall
nat mapadd intf=LocalNetwork type=napt outside_addr=8.8.4.4 inside_addr=192.168.1.254 outside_port=53 inside_port=53
nat mapadd intf=LocalNetwork type=napt outside_addr=8.8.8.8 inside_addr=192.168.1.254 outside_port=53 inside_port=53
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit