Ég er að lenda í veseni með að komast inná Netflix með Playmo dns þjónustunni, virðist þó fá misjöfn villuboð eftir því hvort ég er heima hjá mér og svo hjá systir minni.
Ég var búinn að heyra að Netflix væri byrjað að loka á fleirri svæði sem komust inn í gegnum svona þjónustur, er Netflixið að virka hjá ykkur, í tölvunni eða media streaming tækjum (Roku eða ATV)?
Og einnig, eruði enn að nota sömu aðferðina,
startar cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=x.x.x.x metric=1 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=x.x.x.x metric=2 intf=ppp_Internet
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit
Hef séð þetta útfært á nokkra máta, og þá með metric=10 t.d.
Ég hef verið að fá villu þegar ég hef verið að reyna setja þetta inn eins og ég quote-aði.
Öll hjálp er mjööög vel þegin.