Síða 1 af 1

Besta sjónvarpið fyrir 200k?

Sent: Sun 25. Jan 2015 23:00
af Hausverkur
Sælir ég er með 200þús og vantar nýtt sjónvarp. Ég mun kaupa það hér heima á höfuðborgarsvæðinu.

Ég vill frekar gott UHD sjónvarp frekar en 4k sem er leélgt etc..

Hvað er það besta sem ég fæ fyrir peninginn? Vill helst 47-50" (smá opinn fyrir 55"). Þarf að vera hægt að setja á vegg. Er ekkert að fara spile neina leiki í því, en youtube og fréttir og þættir etc... En er ekekrt að nenna neinu flökkti samt ef ég set dvd/blueray á. (þarf að hafa wifi helst)

Hef verið að skoða þessi:

http://www.sm.is/product/48-fhd-led-sjonvarp

http://www.sm.is/product/47-full-hd-led-sjonvarp

http://www.sm.is/product/49-ultlra-hd-s ... d-sjonvarp

http://www.sm.is/product/47-full-hd-sma ... g-47lb671v

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 415XXE.ecp

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... FS7509.ecp

Einhverjar hugmyndir?

Re: Besta sjónvarpið fyrir 200k?

Sent: Sun 25. Jan 2015 23:29
af Tesy
Hausverkur skrifaði:Ég vill frekar gott UHD sjónvarp frekar en 4k sem er leélgt etc..


Þú meinar FHD frekar en 4K, UHD er 4K

Re: Besta sjónvarpið fyrir 200k?

Sent: Mán 26. Jan 2015 06:36
af svanur08
4K Ultra HD er að koma úr á sérstökum blu-ray núna mið 2015. Kannski ágætt að huga að 4K TV.

Re: Besta sjónvarpið fyrir 200k?

Sent: Mán 26. Jan 2015 12:58
af hjalti8
ég myndi persónulega taka eitthvað af þessum

http://ormsson.is/vorur/7110/
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 805BBN.ecp
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp
eða samsung tækið sem þú linkaðir á

öll þessi tæki ættu að vera með solid VA-panela :happy
það eru til góðar upplýsingar um þessi tæki á bæði hdtvtest.co.uk og rtings.com

Re: Besta sjónvarpið fyrir 200k?

Sent: Mán 26. Jan 2015 13:58
af flottur
http://ormsson.is/vorur/7110

Þetta tæki er snilld konan og ég erum með þetta í svefnherberginu en ég veit svo sem ekkert hvernig það er að nota þennan wifi búnað og þetta drasl þar sem við erum alltaf með 7" spjaldtölvu með win 7 til að streyma allt okkar efni inn á sjónvarpið setjum hana bara bakvið sjónvarpið og það fer ekkert fyrir henni og okkar hengur upp á vegg.. Mæli samt með sjónvarpinu

Re: Besta sjónvarpið fyrir 200k?

Sent: Mán 26. Jan 2015 15:17
af Hausverkur
Verst hvað ég þoli ekki samsung í öðrum raftækjum. -.- Eru þeir skiturinn í dag?

Re: Besta sjónvarpið fyrir 200k?

Sent: Mán 26. Jan 2015 18:10
af hjalti8
Hausverkur skrifaði:Verst hvað ég þoli ekki samsung í öðrum raftækjum. -.- Eru þeir skiturinn í dag?

Þeir framleiða bestu VA-panelana í dag svo að lcd tækin frá þeim eru verða sennilega toppurinn, fyrir utan plasma tæki sem eru hætt í framleiðslu, þangað til oled tæki verða ódýrari og betri(nýju oled tækin frá lg höfðu nokkra leiðinda galla sem þeir vonandi fixa á þessu ári).

Það er samt ekkert bókað mál að það sé samsung panell í samsung tæki því þeir kaupa líka panela frá öðrum í nokkur módel hjá sér. Útaf þessu þá er oft talað um 'panel lottery', getur t.d. prufað að googla "samsung panel lottery". Hvaða panell er í tækinu fer yfirleitt eftir línunúmeri og stærð.