Síða 1 af 1

Sjónvarp Símans hljóðútsending

Sent: Lau 24. Jan 2015 18:13
af lexusinn
Er eitthvað hjá mér, eða eru þeir hættir að senda út í Dolby 5.1 ??

Re: Sjónvarp Símans hljóðútsending

Sent: Lau 24. Jan 2015 18:39
af appel
Hljóðið er sent út einsog það kemur frá sjónvarpsstöðvunum. Ég held að RÚV hafi hætt að senda út í Dolby 5.1 fyrir nokkru síðan. En það eru nokkrar erlendar stöðvar sendar í Dolby 5.1, t.d. BBC HD.

Re: Sjónvarp Símans hljóðútsending

Sent: Lau 24. Jan 2015 20:20
af JReykdal
RÚV er ekki hætt að senda út í 5.1...straumurinn er 5.1 en bara R/L er sent út. Ætlaði einmitt að fara að spyrja Símann út í þetta.

Það er frekar sjaldgæft að fá Dolby. Næsta sem ég veit um er Óskarinn í lok febrúar.