Sælir
Væri geðveikt ef einhver gæti aðstoðað mig við þetta, semsagt bróðir minn er að athuga hvort hann sé með fínt sjónvarp fyrir ps4 eða hvort hann ætti að fá sér annað.
Hann er með https://www.philips.no/c-p/42PFL7782D_1 ... skrivelser
Það er talað um að þetta sé 1080p fyrir video sem er þá 1920x1080 upplausn en svo er talað tölvu upplausn sem er þá 1360 x 768 upplausn.
Ég er eitthvað kominn í hringi með þetta í kollinum en væri þá sjónvarpið bara í 1360 x 768 meðan spilað væri ps4? Ef svo er ætti maður þá ekki að reyna fá sér 1920x1080 @ 60 fps sjónvarp ?
sjónvarpsupplausn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: sjónvarpsupplausn
Þetta er fínt. Þetta er 1080 yfir HDMI tengið sem PS4 notar.
Er hann ósáttur við sjónvarpið þegar hann spilar leiki ?
Ef ekki þá er þetta frábært sjónvarp
Er hann ósáttur við sjónvarpið þegar hann spilar leiki ?
Ef ekki þá er þetta frábært sjónvarp
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: sjónvarpsupplausn
þetta er semsagt upscalear þá ekkert upp í 1920x1080 ?
hvað er ég þá að rugla þessu við tölvu upplausnina ?
hvað er ég þá að rugla þessu við tölvu upplausnina ?