Heimabíó .. Soundbar eða 2.1 ?
Sent: Sun 11. Jan 2015 20:02
Sælir drengir.
Ég er með 42" Panasonic sjónvarp, langar í betra sound.
Var að spá í hvað væri málið í dag, ég þekki ekkert inná þetta.
Fór áðan í Max raftæki og hlustaði á hitt og þetta, ég hélt alltaf að soundbar væri frekar lélegt en það var eiginlega betra sound í því en Panasonic 2.1 á sama verði (reyndar með blue-ray spilara sem ég hef ekkert að gera með því ég á enga blue-ray diska og er ekki að fara að kaupa svoleiðis, horfi mest á myndir dl af netinu).
Hvað segiði snillingar, hvað er future proof í þessu ?
Má kosta svona svona 60 þús, helst ekki meira en 80 þús..
Ég er með 42" Panasonic sjónvarp, langar í betra sound.
Var að spá í hvað væri málið í dag, ég þekki ekkert inná þetta.
Fór áðan í Max raftæki og hlustaði á hitt og þetta, ég hélt alltaf að soundbar væri frekar lélegt en það var eiginlega betra sound í því en Panasonic 2.1 á sama verði (reyndar með blue-ray spilara sem ég hef ekkert að gera með því ég á enga blue-ray diska og er ekki að fara að kaupa svoleiðis, horfi mest á myndir dl af netinu).
Hvað segiði snillingar, hvað er future proof í þessu ?
Má kosta svona svona 60 þús, helst ekki meira en 80 þús..