Síða 1 af 1

Ætti ég að bæta við hljóðkorti?

Sent: Lau 20. Des 2014 18:01
af Elmar-sa
Ég er með tölvu sem er HTPC vél og hljóðið fer í optical tengi að Harman Kardon AVR 360 og þaðan í 9 Jamo hátalara. Myndi ég finna mun ef ég bætti við t.d ASUS Xonar DG hljóðkorti? Móðurborðið er Asrock A770DE+, stundum finnst mér hjóðið ekki vera 7.1 talið látt og hávær tónlist og fl. samt að spila Blu Ray dolbý digital og sv. fr. í gegnum VLC, skilar XBMC þessu kannski betur eða einhver annar spilari? eða tengja þetta öðruvísi? s.s ekki optical.
Með fyrirfram þökk um hugmyndir.
Kv. Elmar