Ætti ég að bæta við hljóðkorti?
Sent: Lau 20. Des 2014 18:01
Ég er með tölvu sem er HTPC vél og hljóðið fer í optical tengi að Harman Kardon AVR 360 og þaðan í 9 Jamo hátalara. Myndi ég finna mun ef ég bætti við t.d ASUS Xonar DG hljóðkorti? Móðurborðið er Asrock A770DE+, stundum finnst mér hjóðið ekki vera 7.1 talið látt og hávær tónlist og fl. samt að spila Blu Ray dolbý digital og sv. fr. í gegnum VLC, skilar XBMC þessu kannski betur eða einhver annar spilari? eða tengja þetta öðruvísi? s.s ekki optical.
Með fyrirfram þökk um hugmyndir.
Kv. Elmar
Með fyrirfram þökk um hugmyndir.
Kv. Elmar