Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt
Góðan dag, ég er nú tilbúin að "þroskast". Sem sagt að skipta út tölvuhátölurum sem ég er með í stofunni við sjónvarpið, media center and soo on. Þannig spurninginn er sú hvað maður eigi að skoða ?
ég veit því miður ekki hvað ég er tilbúin að eyða mikið en samt ekki of mikið ef maður á að setja þakk á þetta yrði það svona 50.000,- Krónur hugsa ég.
Það sem ég myndi vilja er 2x hátalara kerfi, langar í eithverja gólfhátalara eða eithvað sem lookar vel og er með flottan hljóm.
Það sem ég er búin að gera er að skoða að kaupa staka hátalara en þarf maður þá ekki magnara ?
Hvað þarf maður að hugsa út í þegar maður skoðar svona kerfi ?
Er ekki lang best að fá hátalara með innbyggðum bassa ? eða fara í 2.1 Kerfi ?
Hef ekki hugmynd í þessu fræðum þannig ég óska ráð.
Bætt Við :
Endaði við að gera mér ferð í tölvutek tók 2x daga í að skoða þetta og smellti svo á kaupa var mjög sáttur hvernig þetta leit út í búðinni og allt það.
Kem heim tek upp úr þessu og hvað sé ég ? Helvítis gallað sett, aðal tengi platan er öfug, búið að brjóta upp úr á einu horni og hátalarinn er skakkur
Það fyndna er að það stendur "German Engineering & Design"
ég veit því miður ekki hvað ég er tilbúin að eyða mikið en samt ekki of mikið ef maður á að setja þakk á þetta yrði það svona 50.000,- Krónur hugsa ég.
Það sem ég myndi vilja er 2x hátalara kerfi, langar í eithverja gólfhátalara eða eithvað sem lookar vel og er með flottan hljóm.
Það sem ég er búin að gera er að skoða að kaupa staka hátalara en þarf maður þá ekki magnara ?
Hvað þarf maður að hugsa út í þegar maður skoðar svona kerfi ?
Er ekki lang best að fá hátalara með innbyggðum bassa ? eða fara í 2.1 Kerfi ?
Hef ekki hugmynd í þessu fræðum þannig ég óska ráð.
Bætt Við :
Endaði við að gera mér ferð í tölvutek tók 2x daga í að skoða þetta og smellti svo á kaupa var mjög sáttur hvernig þetta leit út í búðinni og allt það.
Kem heim tek upp úr þessu og hvað sé ég ? Helvítis gallað sett, aðal tengi platan er öfug, búið að brjóta upp úr á einu horni og hátalarinn er skakkur
Það fyndna er að það stendur "German Engineering & Design"
Síðast breytt af Dúlli á Lau 20. Des 2014 23:03, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Ertu að horfa á bíómyndir mikið eða hlusta á music ?
Bara 2 stk af alvöru golf hátölruum er 50þús + og þá áttu eftir að kaupa magnara + bassabox ef þú óskar eftir því.
Ef þú ert að hlusta á tónlist mikið þá er best fyrir þig að fara í 2.1 kerfi en ef það er bíomyndir þá 5.1,5.2,7.1 eða 7.2
Bara 2 stk af alvöru golf hátölruum er 50þús + og þá áttu eftir að kaupa magnara + bassabox ef þú óskar eftir því.
Ef þú ert að hlusta á tónlist mikið þá er best fyrir þig að fara í 2.1 kerfi en ef það er bíomyndir þá 5.1,5.2,7.1 eða 7.2
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
krat skrifaði:Ertu að horfa á bíómyndir mikið eða hlusta á music ?
Maður hendir tónlistinn af og til á þetta en ég er með XBMC kerfi og streama úr server heima með haug af kvikmyndum. En tónlist verður meira og meira þegar ég mun læra á tónlistarpartinn í XBMC.
Stutt svar : Já.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
hér geturðu skoðað þau fyrirtæki sem selja golf hátalara
https://www.google.is/?gws_rd=cr,ssl&ei ... %A1talarar
Mjög sjaldan eru slíkir hátalarar með magnar og því þarftu að versla einn slíkan svo bassabox ef þú vilt
Lágmarksverð á þessu yrði því 35+45 magnari + hátalarar svo ef þú vitl bæta við bassaboxi 25+
Þetta eru mjög líklega lægstu möguleguverð út úr búð á svona setupi.
Annars geturðu farið mun hærra þar sem 1 stk hátalari getur kostað allt að 150þús.
Heimabíokerfi með surround sound 5.1 og upp úr eru frá 35-600þús
https://www.google.is/?gws_rd=cr,ssl&ei ... %A1talarar
Mjög sjaldan eru slíkir hátalarar með magnar og því þarftu að versla einn slíkan svo bassabox ef þú vilt
Lágmarksverð á þessu yrði því 35+45 magnari + hátalarar svo ef þú vitl bæta við bassaboxi 25+
Þetta eru mjög líklega lægstu möguleguverð út úr búð á svona setupi.
Annars geturðu farið mun hærra þar sem 1 stk hátalari getur kostað allt að 150þús.
Heimabíokerfi með surround sound 5.1 og upp úr eru frá 35-600þús
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Keypti mér svona fyrir mánuði síðan.. get ekki sagt að ég sjái eftir peningnum! þrusu hljóð úr þessu og bara setja í samband.. meiraðsegja bluetooth á þessu dóti
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Blackened skrifaði:Keypti mér svona fyrir mánuði síðan.. get ekki sagt að ég sjái eftir peningnum! þrusu hljóð úr þessu og bara setja í samband.. meiraðsegja bluetooth á þessu dóti
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
væri til að heyra soundið í þeim :O hvað eru þeir háir ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
krat skrifaði:hér geturðu skoðað þau fyrirtæki sem selja golf hátalara
https://www.google.is/?gws_rd=cr,ssl&ei ... %A1talarar
Mjög sjaldan eru slíkir hátalarar með magnar og því þarftu að versla einn slíkan svo bassabox ef þú vilt
Lágmarksverð á þessu yrði því 35+45 magnari + hátalarar svo ef þú vitl bæta við bassaboxi 25+
Þetta eru mjög líklega lægstu möguleguverð út úr búð á svona setupi.
Annars geturðu farið mun hærra þar sem 1 stk hátalari getur kostað allt að 150þús.
Heimabíokerfi með surround sound 5.1 og upp úr eru frá 35-600þús
Þegar þú ert komin í svona hátalara er vanalega ekki bassabox innbyggt ?
Er þörf á magnara ? hægt að nota aðra lausn ? þetta er bara eithvað sem ég myndi svo bæta síðar inn í þetta.
veit allveg að hátalarar geta farið auðveldlega í 150krónur stk hef sé þetta dýrara en það er ekki það sem ég er að leitast.
Langar í ekkert heimabíó kerfi, langar ekki í neitt surround sound system hef hef kynnt mér verðinn á þessu.
Maður hefur séð hjá mörgum flott setup sem eru 2x flottir golfhátalarar og þrussugott sound.
Blackened skrifaði:Keypti mér svona fyrir mánuði síðan.. get ekki sagt að ég sjái eftir peningnum! þrusu hljóð úr þessu og bara setja í samband.. meiraðsegja bluetooth á þessu dóti
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
Akkurat hef séð þessa og þeir eru fjandi flottir en ég hef bara ekkert traust á þessa verslun.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Ert ekki að fara að fá góða gólfhátalara og magnara fyrir 50 þúsund, nema þú dettur í lukkupotinn og finnur rosa góð kaup á Bland.
Alltaf að muna að ef þú ert að kaupa notað að googla vöruna sem þú ert að kaupa/selja. Hef keypt og selt mikið af hljóðflutnings græjum og það er alveg með ólíkindum hvað fólk er clueless stundum.
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2559001 þetta er kannski eitthvað sem er vert að athuga. Lýta út fyrir að vera breyttir Yamaha NS-690 hátalarar, veit ekki með bassaboxið.
Alltaf að muna að ef þú ert að kaupa notað að googla vöruna sem þú ert að kaupa/selja. Hef keypt og selt mikið af hljóðflutnings græjum og það er alveg með ólíkindum hvað fólk er clueless stundum.
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2559001 þetta er kannski eitthvað sem er vert að athuga. Lýta út fyrir að vera breyttir Yamaha NS-690 hátalarar, veit ekki með bassaboxið.
Síðast breytt af MrSparklez á Sun 07. Des 2014 20:52, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
krat skrifaði:Blackened skrifaði:Keypti mér svona fyrir mánuði síðan.. get ekki sagt að ég sjái eftir peningnum! þrusu hljóð úr þessu og bara setja í samband.. meiraðsegja bluetooth á þessu dóti
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
væri til að heyra soundið í þeim :O hvað eru þeir háir ?
Tjah.. er ekki með málband nálægt en þeir eru sirka 1m á hæð plúsmínus eitthvað
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
mikið rétt sumir golf hátalarar eru með bassa keilu innbyggðri í öðrum hátalaranum, en persónulegra finnst mér flottara að hafa bassabox sér, sérstaklega upp á lookið
En þú þarft alltaf magnara til að keyra hátalarana.
Mikilvægt er líka að kaupa góða kapla frá magnara og í hátalara.
En þú þarft alltaf magnara til að keyra hátalarana.
Mikilvægt er líka að kaupa góða kapla frá magnara og í hátalara.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
@MrSparklez ég held að @krat hafi ruglaði þig. eða ég hafi ekki útskýrt almenilega.
Þetta er eithvað sem ég er að spá í eins og @Blackened benti á.
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
en það hlítur að vera meira úrval af svona settum, pörum.
Þetta er eithvað sem ég er að spá í eins og @Blackened benti á.
http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
en það hlítur að vera meira úrval af svona settum, pörum.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Veit ekki hvort þú sért fastur á 2.1 hugmyndinni, en ég myndi persónulega fá mér svona.
http://tl.is/product/logitech-z906-thx-51-hatalarakerfi
http://tl.is/product/logitech-z906-thx-51-hatalarakerfi
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
krat skrifaði:mikið rétt sumir golf hátalarar eru með bassa keilu innbyggðri í öðrum hátalaranum, en persónulegra finnst mér flottara að hafa bassabox sér, sérstaklega upp á lookið
En þú þarft alltaf magnara til að keyra hátalarana.
Mikilvægt er líka að kaupa góða kapla frá magnara og í hátalara.
Já en málið er ef bassinn er nægilega góður í hátalara þá þarf ég ekki "strax" bassaboxið það kæmi þá bara seinna.
Hvað með þessa Tornet & Vander hátalara þarft engan magnara þar bara Spdif og bara good to go.
nidur skrifaði:Veit ekki hvort þú sért fastur á 2.1 hugmyndinni, en ég myndi persónulega fá mér svona.
http://tl.is/product/logitech-z906-thx-51-hatalarakerfi
Já langar helst í 2.0 sett 0.1 er bara spurninga merki, ef ég gæti bætt við bassabox seinna í framtíðinni þá er ég góður með 2.0 kerfi sem hefur innbyggt bassabox.
er með flott logitech kerfi fyrir tölvunna en langar ekki í 5.1 kerfi hef aldrei notað þau sett sem ég hef átt restinn situr bara eftir í umbúðum. Að auki langar mér í eithvað flott og svona í stærri kanti.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Dúlli skrifaði:krat skrifaði:mikið rétt sumir golf hátalarar eru með bassa keilu innbyggðri í öðrum hátalaranum, en persónulegra finnst mér flottara að hafa bassabox sér, sérstaklega upp á lookið
En þú þarft alltaf magnara til að keyra hátalarana.
Mikilvægt er líka að kaupa góða kapla frá magnara og í hátalara.
Já en málið er ef bassinn er nægilega góður í hátalara þá þarf ég ekki "strax" bassaboxið það kæmi þá bara seinna.
Hvað með þessa Tornet & Vander hátalara þarft engan magnara þar bara Spdif og bara good to go.nidur skrifaði:Veit ekki hvort þú sért fastur á 2.1 hugmyndinni, en ég myndi persónulega fá mér svona.
http://tl.is/product/logitech-z906-thx-51-hatalarakerfi
Já langar helst í 2.0 sett 0.1 er bara spurninga merki, ef ég gæti bætt við bassabox seinna í framtíðinni þá er ég góður með 2.0 kerfi sem hefur innbyggt bassabox.
er með flott logitech kerfi fyrir tölvunna en langar ekki í 5.1 kerfi hef aldrei notað þau sett sem ég hef átt restinn situr bara eftir í umbúðum. Að auki langar mér í eithvað flott og svona í stærri kanti.
Ég er á þeirri skoðun að maður á ekki að þurfa bassabox ef þú ert að fara í almennilega hátalara, hef aldrei heyrt í almennilegu 2.1 kerfi sem er ekki með yfirgnæfandi bassa og leiðindum. Computer.is selur líka þessa Thornet Vander hátalara. Annars mæli ég miklu frekar með því að spara aðeins lengur og kaupa almennilegar stereo græjur frá 1965-1980.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
ef þú ert ekki reiðubúinn að henda meira en 50k í þetta þá myndi ég fara í þetta sett frá Tölvutek.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
MrSparklez skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:mikið rétt sumir golf hátalarar eru með bassa keilu innbyggðri í öðrum hátalaranum, en persónulegra finnst mér flottara að hafa bassabox sér, sérstaklega upp á lookið
En þú þarft alltaf magnara til að keyra hátalarana.
Mikilvægt er líka að kaupa góða kapla frá magnara og í hátalara.
Já en málið er ef bassinn er nægilega góður í hátalara þá þarf ég ekki "strax" bassaboxið það kæmi þá bara seinna.
Hvað með þessa Tornet & Vander hátalara þarft engan magnara þar bara Spdif og bara good to go.nidur skrifaði:Veit ekki hvort þú sért fastur á 2.1 hugmyndinni, en ég myndi persónulega fá mér svona.
http://tl.is/product/logitech-z906-thx-51-hatalarakerfi
Já langar helst í 2.0 sett 0.1 er bara spurninga merki, ef ég gæti bætt við bassabox seinna í framtíðinni þá er ég góður með 2.0 kerfi sem hefur innbyggt bassabox.
er með flott logitech kerfi fyrir tölvunna en langar ekki í 5.1 kerfi hef aldrei notað þau sett sem ég hef átt restinn situr bara eftir í umbúðum. Að auki langar mér í eithvað flott og svona í stærri kanti.
Ég er á þeirri skoðun að maður á ekki að þurfa bassabox ef þú ert að fara í almennilega hátalara, hef aldrei heyrt í almennilegu 2.1 kerfi sem er ekki með yfirgnæfandi bassa og leiðindum. Computer.is selur líka þessa Thornet Vander hátalara. Annars mæli ég miklu frekar með því að spara aðeins lengur og kaupa almennilegar stereo græjur frá 1965-1980.
Skil vel að sumt sem er gamalt er gott en mig lagar í eithvað sem er frá deginum í dag er því miður ekki það mikið audiophine. Til dæmis mér finnst hljóð sem kemur í 2004 corollu vera flott og ég veit að sumir hér myndi skjóta mig fyrir að segja að "stock" hátalarar séu góðir
En já ég væri til í eithvað svona sett eins og ég benti á. Langar að þetta sé með góða uppgrade möguleika, snild að fá fítusa eins og USB tengi, bluetooth, fjarstýringu og so on.
krat skrifaði:ef þú ert ekki reiðubúinn að henda meira en 50k í þetta þá myndi ég fara í þetta sett frá Tölvutek.
Er ekkert annað í boði ? ekkert meira úrval en það ?
ég mun ekki hoppa strax í þetta en finnst 50k vera gott verð fyrir hátalar fyrir venjulega notkun.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
ef þú ferð í ódýran magnara eða einungis magnara með 2 rásum ertu kannski að búa til flöskuháls á græjunum hjá þér og eins ef þú ferð í of ódýra hátalara.
Ég keypti mér sett fyrir 450þúsund fyrir 4 árum og á enþá í dag, sé alls ekki eftir því.
Ég keypti mér sett fyrir 450þúsund fyrir 4 árum og á enþá í dag, sé alls ekki eftir því.
Síðast breytt af krat á Sun 07. Des 2014 21:14, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
krat skrifaði:ef þú ferð í ódýran magnara eða einungis magnara með 2 rásum ertu kannski að búa til flöskuháls á græjunum hjá þér og eins ef þú ferð í of ódýra hátalara.
Ég er ekki að leitast eftir kerfi með magnara. Langar helst að sleppa því. Það er ég er að eltast eftir er eithvað sambærilegt og var bent á með tölvutek http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
Er búin að lesa lýsingu um þessa hátalara og það hljómar virkilega vel en mig langar að skoða mig vel um áður en ég fer að henda pening í eithvað sem ég er ósáttur með.
Langar mest í 2.0 kerfi eins og í þessu link en langar líka að fá ábendingu um hvort það sé til meira úrval þar sem það er ekki mín sterkasta hlið að lesa út þessu og leita að svona hlutum.
Eins og MrSparklez sumt fólk er rosalega clueless um hvað það sé að kaupa og það er þannig við mig.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Dúlli skrifaði:krat skrifaði:ef þú ferð í ódýran magnara eða einungis magnara með 2 rásum ertu kannski að búa til flöskuháls á græjunum hjá þér og eins ef þú ferð í of ódýra hátalara.
Ég er ekki að leitast eftir kerfi með magnara. Langar helst að sleppa því. Það er ég er að eltast eftir er eithvað sambærilegt og var bent á með tölvutek http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
Er búin að lesa lýsingu um þessa hátalara og það hljómar virkilega vel en mig langar að skoða mig vel um áður en ég fer að henda pening í eithvað sem ég er ósáttur með.
Langar mest í 2.0 kerfi eins og í þessu link en langar líka að fá ábendingu um hvort það sé til meira úrval þar sem það er ekki mín sterkasta hlið að lesa út þessu og leita að svona hlutum.
Eins og MrSparklez sumt fólk er rosalega clueless um hvað það sé að kaupa og það er þannig við mig.
Ég myndi líka skoða notaða studio monitora, mæli með að taka bara smá ferðalag og fara í þessar helstu búðir eins og tölvutek, hljómsýn, hljóðfærahúsið og svo framvegis. Ekki endilega til þess að kaupa eitthvað bara svona til þess að fá smá perspective á hlutina, bera saman hitt og þetta, finna hvernig sound þú ert að leita að í hátölurum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
ef þú ferð í innbyggða magnara ertu að loka á stækkunar möguleikana hjá þér.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
MrSparklez skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:ef þú ferð í ódýran magnara eða einungis magnara með 2 rásum ertu kannski að búa til flöskuháls á græjunum hjá þér og eins ef þú ferð í of ódýra hátalara.
Ég er ekki að leitast eftir kerfi með magnara. Langar helst að sleppa því. Það er ég er að eltast eftir er eithvað sambærilegt og var bent á með tölvutek http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
Er búin að lesa lýsingu um þessa hátalara og það hljómar virkilega vel en mig langar að skoða mig vel um áður en ég fer að henda pening í eithvað sem ég er ósáttur með.
Langar mest í 2.0 kerfi eins og í þessu link en langar líka að fá ábendingu um hvort það sé til meira úrval þar sem það er ekki mín sterkasta hlið að lesa út þessu og leita að svona hlutum.
Eins og MrSparklez sumt fólk er rosalega clueless um hvað það sé að kaupa og það er þannig við mig.
Ég myndi líka skoða notaða studio monitora, mæli með að taka bara smá ferðalag og fara í þessar helstu búðir eins og tölvutek, hljómsýn, hljóðfærahúsið og svo framvegis. Ekki endilega til þess að kaupa eitthvað bara svona til þess að fá smá perspective á hlutina, bera saman hitt og þetta, finna hvernig sound þú ert að leita að í hátölurum.
Líst vel á þá hugmynd en málið er að hef hef engan tíma fyrir svoleiðis að runta um og skoða er að vinna alla daga frá 08 - 18. Notað er frékkar NONO fyrir mig skil vel að maður getur gert gott tilboð en með svona pening vill ég ábyrð og kassan og umbúðir en þetta er bara ég sem er svona.
En ef ég næ að fara rölta milli búða og skoða ertu með hugmyndir ? hvað ég ætti að skoða ? fleiri verslanir ?
krat skrifaði:ef þú ferð í innbyggða magnara ertu að loka á stækkunar möguleikana hjá þér.
Þegar ég meina stækkun þá meina ég bæta við bassaboxi eða álíka. Er þá innbyggður magnari í þessu Thornet stuffi ?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Dúlli skrifaði:MrSparklez skrifaði:Dúlli skrifaði:krat skrifaði:ef þú ferð í ódýran magnara eða einungis magnara með 2 rásum ertu kannski að búa til flöskuháls á græjunum hjá þér og eins ef þú ferð í of ódýra hátalara.
Ég er ekki að leitast eftir kerfi með magnara. Langar helst að sleppa því. Það er ég er að eltast eftir er eithvað sambærilegt og var bent á með tölvutek http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-t ... -hatalarar
Er búin að lesa lýsingu um þessa hátalara og það hljómar virkilega vel en mig langar að skoða mig vel um áður en ég fer að henda pening í eithvað sem ég er ósáttur með.
Langar mest í 2.0 kerfi eins og í þessu link en langar líka að fá ábendingu um hvort það sé til meira úrval þar sem það er ekki mín sterkasta hlið að lesa út þessu og leita að svona hlutum.
Eins og MrSparklez sumt fólk er rosalega clueless um hvað það sé að kaupa og það er þannig við mig.
Ég myndi líka skoða notaða studio monitora, mæli með að taka bara smá ferðalag og fara í þessar helstu búðir eins og tölvutek, hljómsýn, hljóðfærahúsið og svo framvegis. Ekki endilega til þess að kaupa eitthvað bara svona til þess að fá smá perspective á hlutina, bera saman hitt og þetta, finna hvernig sound þú ert að leita að í hátölurum.
Líst vel á þá hugmynd en málið er að hef hef engan tíma fyrir svoleiðis að runta um og skoða er að vinna alla daga frá 08 - 18. Notað er frékkar NONO fyrir mig skil vel að maður getur gert gott tilboð en með svona pening vill ég ábyrð og kassan og umbúðir en þetta er bara ég sem er svona.
En ef ég næ að fara rölta milli búða og skoða ertu með hugmyndir ? hvað ég ætti að skoða ? fleiri verslanir ?krat skrifaði:ef þú ferð í innbyggða magnara ertu að loka á stækkunar möguleikana hjá þér.
Þegar ég meina stækkun þá meina ég bæta við bassaboxi eða álíka. Er þá innbyggður magnari í þessu Thornet stuffi ?
Elko er held ég með eitthvað, Heimilistæki líka svo held ég að Sjónvarpsmiðstöðin er með eitthvað. Held að það sé allt nema einhver annar sé með einhverjar fleiri hugmyndir.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
MrSparklez skrifaði:Shit load af texta
Ok ætla að reyna að kíkja við í þessar verslanir. Málið er að ég hef ekki allveg hugmynd hvað ég er eða eigi að skoða.
Sá þessa hjá kísildal.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=851
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
Dúlli skrifaði:MrSparklez skrifaði:Shit load af texta
Ok ætla að reyna að kíkja við í þessar verslanir. Málið er að ég hef ekki allveg hugmynd hvað ég er eða eigi að skoða.
Sá þessa hjá kísildal.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=851
myndi varla kalla þetta golf hátalara en eru að fá fín reviews.
http://www.overclock3d.net/reviews/audi ... c_review/1
Myndi líka spá í hvaða tengimöguleika þeir eru með, s.s. hvað þú ert að fara tengja þá við, finnst vanta digital audio connection in.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð | Útskýring | Ráð | Hugmyndir varðandi hljóðkerfi
krat skrifaði:Dúlli skrifaði:MrSparklez skrifaði:Shit load af texta
Ok ætla að reyna að kíkja við í þessar verslanir. Málið er að ég hef ekki allveg hugmynd hvað ég er eða eigi að skoða.
Sá þessa hjá kísildal.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=851
myndi varla kalla þetta golf hátalara en eru að fá fín reviews.
http://www.overclock3d.net/reviews/audi ... c_review/1
Myndi líka spá í hvaða tengimöguleika þeir eru með, s.s. hvað þú ert að fara tengja þá við, finnst vanta digital audio connection in.
Já þetta þarf ekki endilega að vera gólf gólf, langar helst að hæðinn sé svona 70cm - 1m
En var að skoða þetta review líst betur á tölvutek settið en finn ekkert um þetta sett fyrir utan það sem framleiðandinn segir og tölvutek. Hef ekki hugmynd í hvaða landi þetta sé einu sinni framleitt.