Fire TV - "ekki sáttur"

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fire TV - "ekki sáttur"

Pósturaf BugsyB » Mið 19. Nóv 2014 18:38

Sælir ég fékk mér Fire TV og rosa flott og allt virkar en eftir smá tíma og kominn með slatta af leikjum þá lendi ég í veseni - það eru bara tæp 5,5gb fyrir öpp og þegar maður er kominn með fjarstyingun og fær sér gta og fleiri leiki þá þarf maður að fara eyða út leikjum og farinn að lenda í plássleisi, það er ekki hægt að setja usb kupp til að stækka plásið sem er feitur mínus og þar sem ég fékk mér fire tv seint þá fæ ég nýasta firmwarið og það er ekki hægt að roota það og með þeirri uppfærslu er búið að taka fyrir það að það sé hægt að downgrade (allavegana er mér ekki að takast það) og þá er upplifunin af tækni ekki góð - er e-h hér sem kann lausn á þessu - lausninn er að roota því þá er allt hægt en mér er ekki að takast það. Er með firmware 51.1.4.1


Símvirki.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fire TV - "ekki sáttur"

Pósturaf Viktor » Mið 19. Nóv 2014 18:42

Er þetta ekki fyrst og fremst media streamer? Hefðirðu ekki átt að fá þér PS eða Xbox ef þú vilt spila tölvuleiki?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fire TV - "ekki sáttur"

Pósturaf BugsyB » Mið 19. Nóv 2014 19:01

Þetta er svona all in one


Símvirki.