á einhver Modmic?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
á einhver Modmic?
ég er orðinn leiður á dual headphone kjaftæði og langar að vera með eitt headsett en ekki fórna gæðum, þá datt mér í hug að mögulega fá mér modmic.
spurningin mín er aðalega hvernig fólk er að fíla þetta og hvort einhver sé með það parað við Asus Xonar STX, var búinn að heira að það væri eitthvað vesen með xonar kortin og modmic er með limited support range.
spurningin mín er aðalega hvernig fólk er að fíla þetta og hvort einhver sé með það parað við Asus Xonar STX, var búinn að heira að það væri eitthvað vesen með xonar kortin og modmic er með limited support range.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: á einhver Modmic?
á tvo modmics, version 2 og 3. fékk mér modmic fyrst þegar komst að því að mic-inn í leikjaheyrnartólunum mínum var algert crap, sé ekki eftir þvi, ALGER snilld þessir míkrafónar, elska hversu tærir þeir eru, og hversu sveigjanleg bóman er á honum, hægt að stilla hann alveg í drasl:)
veit ekki með xonar hvernig það er, en sá þennan hlekk í FAQ á modmic.com:
http://www.sevenforums.com/sound-audio/ ... blems.html
veit ekki með xonar hvernig það er, en sá þennan hlekk í FAQ á modmic.com:
http://www.sevenforums.com/sound-audio/ ... blems.html
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
Ég er með modmic v2 og bara mjög sáttur. Mjög stillanlegur og auðvelt að nota hann á nokkurn veginn hvaða heyrnatólum sem er. Stefnan er tekin á Sennheiser HD700 og modmic á þau.
Enga reynslu af Xonar kortum aftur á móti.
Enga reynslu af Xonar kortum aftur á móti.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: á einhver Modmic?
Ég er með v2, alger snilld.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
Hvaðan ætlarðu að kaupa hann?
Er að sjá þetta núna fyrst og lýst mjög vel á þetta..
Er að sjá þetta núna fyrst og lýst mjög vel á þetta..
Re: á einhver Modmic?
Er með ModMic 4.0, argasta snilld Mjög góð hljómgæði en hljóðkortið mitt er að taka upp einhverjar truflanir þannig það er alltaf smá óhljóð með en þegar ég nota ekki hljóðkortið þá er allt í gúddí.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: á einhver Modmic?
er með v4.0 festa á HD598, bara easy plug and play og hljómgæðin eru frábær!
er með þá tengda beint í Asus Xonar STX II, ekki að lenda í neinu veseni með það eins og Frost hér fyrir ofan mig.
er með þá tengda beint í Asus Xonar STX II, ekki að lenda í neinu veseni með það eins og Frost hér fyrir ofan mig.
Halló heimur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
Aperture skrifaði:er með v4.0 festa á HD598, bara easy plug and play og hljómgæðin eru frábær!
er með þá tengda beint í Asus Xonar STX II, ekki að lenda í neinu veseni með það eins og Frost hér fyrir ofan mig.
hvaðan keyptiru v4 og hvað kostaði það ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: á einhver Modmic?
worghal skrifaði:Aperture skrifaði:er með v4.0 festa á HD598, bara easy plug and play og hljómgæðin eru frábær!
er með þá tengda beint í Asus Xonar STX II, ekki að lenda í neinu veseni með það eins og Frost hér fyrir ofan mig.
hvaðan keyptiru v4 og hvað kostaði það ?
keypti hann beint af síðunni og flutti hann inn, var kominn hingað á einhvern 10-12 þúsund ef ég man það rétt.
Halló heimur
Re: á einhver Modmic?
Aperture skrifaði:worghal skrifaði:Aperture skrifaði:er með v4.0 festa á HD598, bara easy plug and play og hljómgæðin eru frábær!
er með þá tengda beint í Asus Xonar STX II, ekki að lenda í neinu veseni með það eins og Frost hér fyrir ofan mig.
hvaðan keyptiru v4 og hvað kostaði það ?
keypti hann beint af síðunni og flutti hann inn, var kominn hingað á einhvern 10-12 þúsund ef ég man það rétt.
Það passar. Lang best að kaupa hann bara beint af Antlion.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: á einhver Modmic?
Sjálfur fékk ég mér Sennheiser PC360.. Stór, þæginleg og frábær gæði - einnig frá mic.
"Eldri" týpan af http://tolvutek.is/vara/sennheiser-g4me-one-heyrnartol-med-hljodnema-svort
En mig vantaði ný heyrnatól sem og mic... Annars hefði ég farið í modmic eða sambærilega lausn
"Eldri" týpan af http://tolvutek.is/vara/sennheiser-g4me-one-heyrnartol-med-hljodnema-svort
En mig vantaði ný heyrnatól sem og mic... Annars hefði ég farið í modmic eða sambærilega lausn
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
Scavenger skrifaði:Sjálfur fékk ég mér Sennheiser PC360.. Stór, þæginleg og frábær gæði - einnig frá mic.
"Eldri" týpan af http://tolvutek.is/vara/sennheiser-g4me-one-heyrnartol-med-hljodnema-svort
En mig vantaði ný heyrnatól sem og mic... Annars hefði ég farið í modmic eða sambærilega lausn
Eins mikið og manni langar í þessi þá er það soldið tilgangslaust því ég er með HD380 fra sennheiser og PC360 eru utan budget.
12þús aftur á móti hljómar frekar vel fyrir modmic og skelli ég mér á það í desember
Takk fyrir svörin
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
machinefart skrifaði:https://www.massdrop.com/buy/samson-meteorite-microphone?mode_guest=true
Ef þetta væri ekki svo shiny þá gæti ég hugsað mér að kaupa þetta.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
Er hægt að fá svona mic sem er þráðlaus?
Langar í þráðlaust headset: http://att.is/product/corsair-ven-2100- ... nce-gaming eða svipað.
Hefði annars ekkert á móti góðum heyrnatólum og geta svo fest mic á þau, eða jafnvel bara verið með standani mic á borði, t.d. svona http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Langar í þráðlaust headset: http://att.is/product/corsair-ven-2100- ... nce-gaming eða svipað.
Hefði annars ekkert á móti góðum heyrnatólum og geta svo fest mic á þau, eða jafnvel bara verið með standani mic á borði, t.d. svona http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
Aperture skrifaði:Talandi um massdrop, þá var þetta að detta inn
https://www.massdrop.com/buy/antlion-modmic-4
lagði inn pöntun núna er bara að vona að þetta komi fljótlega.
fékk mér með mute takka (+5$) heildar verð var 49 dollarar með sendingu.
sé að hann er reyndar á 49,99$ hjá modmic.com en er ekki viss hvort þeir sendi frítt.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
Tudda dill a ferdinni herna http://www.mp4nation.net/brainwavz-hm5- ... headphones med frium pudum eda magnara.
fer vel med modmic
tvi midur sendir fra hong kong, tannig madur faer ekki mainland china tollmedferdina.
fer vel med modmic
tvi midur sendir fra hong kong, tannig madur faer ekki mainland china tollmedferdina.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: á einhver Modmic?
Tad er god spurning, eg hef sjalfur ekki prufad modmic, en hef prufad nokkra clip-on i nakvaemlega tessum verdflokki og tad eru lelegir micar, rett eins og micarnir a snurunum a heyrnartolunum sem eru fyrir 'snjallsima'. teir pikka upp of mikid fra umhverfi skarkar i teim og eru bara lelegir. Eg reyndar helt modmic vaeri litid skarri og lelegur i endingu en hef ekki kynnt mer tad mikid, getur vel verid finasti mic.
Re: á einhver Modmic?
machinefart skrifaði:Tudda dill a ferdinni herna http://www.mp4nation.net/brainwavz-hm5- ... headphones med frium pudum eda magnara.
fer vel med modmic
tvi midur sendir fra hong kong, tannig madur faer ekki mainland china tollmedferdina.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól