Þessir Android player-ar sem eru á Ali og Ebay, er það eitthvað drasl eða? Mér líst vel á einn sem er til sölu á Ali en hann þarf að styðja PLEX. Ég get ekki séð heldur hvernig maður á að nota bókstafi á þessari græju. Hefur einhver reynslu á þessu?
http://www.aliexpress.com/item/Dual-Cor ... 49390.html
Android media player
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Android media player
Mæli ekki með af minni reynslu allavega
farðu frekar í
Apple TV
Chromecast
Amazon
farðu frekar í
Apple TV
Chromecast
Amazon
Re: Android media player
Ég fékk mér Minix Neo X7 og er mjög sáttur við hann. Hef ekki prófað PLEX á honum en hefur keyrt allt sem ég hef hent í hann.
Hvernig þú notar bókstafi fer bara eftir hvaða input þú velur að hafa. Flestir spilararnir hafa svokallað Air Mouse sem birtir lyklaborðið á sjónvarpinu og þú bendir með fjarstýringunni og ýtir á takka til að velja stafinn en einnig geturu fengið þér lítið þráðlaust lyklaborð sem er með stöfunum eða einfaldlega notað usb lyklaborð og mús.
Það er nú með flest að þú færð það sem þú borgar fyrir þannig að ef þú ætlar að kaupa eitthvað 40$ dót mun það örugglega vera dót.
Hvernig þú notar bókstafi fer bara eftir hvaða input þú velur að hafa. Flestir spilararnir hafa svokallað Air Mouse sem birtir lyklaborðið á sjónvarpinu og þú bendir með fjarstýringunni og ýtir á takka til að velja stafinn en einnig geturu fengið þér lítið þráðlaust lyklaborð sem er með stöfunum eða einfaldlega notað usb lyklaborð og mús.
Það er nú með flest að þú færð það sem þú borgar fyrir þannig að ef þú ætlar að kaupa eitthvað 40$ dót mun það örugglega vera dót.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Android media player
Afhverju ekki bara að kaupa alvöru AndroidTV / Nexus Playerinn sem var að koma út? Taalsvert flottara tæki og viðmót.