Síða 1 af 1
Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Fös 31. Okt 2014 17:59
af Hrotti
Mig langar til að kaupa þráðlaus headphones fyrir 11ára dóttur mína, aðallega vegna þess að hún notar tölvuna sem að er í stofunni hjá okkur og það fer í taugarnar á mér að horfa alltaf á snúruna liggjandi út um allt. Þetta má ekki vera neitt rusl en þarf heldur ekki að vera neitt audiophile stuff. Það þarf líka að vera þægilegt að vera með þetta á hausnum til lengri tíma.
Budget er óráðið, ég get alveg farið í eitthvað dýrt ef að það er gott value en því minna því betra auðvitað.
Mæliði með einhverju? (öðru en að finna ráð til að umbera snúruna)
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Fös 31. Okt 2014 20:56
af gardar
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Fös 31. Okt 2014 22:58
af jonsig
Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .
http://www.computer.is/flokkar/466/gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Lau 01. Nóv 2014 02:01
af gardar
jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .
http://www.computer.is/flokkar/466/gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .
Hann kaupir Sennheiser ef hann vill eitthvað dót sem virkar og endist og er þægilegt að vera með á hausnum til lengdar
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Lau 01. Nóv 2014 02:05
af MatroX
jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .
http://www.computer.is/flokkar/466/gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .
aujj kemur stærsti sennheiser hatari á landinu djöfull er ég kominn með nóg af þessum commentum frá þér hefuru ekkert betra að gera í lífinu?
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Lau 01. Nóv 2014 02:44
af braudrist
oh, mig langaði að sjá jonsig mæla með einhverjum high-end Grado heyrnatólum handa 11 ára stelpu :I
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Lau 01. Nóv 2014 02:59
af Viktor
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartolMjög þægilegt hvernig þú hleður þau, leggur þau bara á standinn.
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Lau 01. Nóv 2014 12:10
af axyne
Ég á þessi
http://pfaff.is/Vorur/4393-rs-160.aspx og hafa þau reynst mér vel.
Fíla að geta haft rafhlöður í sendinum og auðveldlega flakkað á milli tölvunar og sjónvarps.
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Lau 01. Nóv 2014 12:35
af jonsig
MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .
http://www.computer.is/flokkar/466/gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .
aujj kemur stærsti sennheiser hatari á landinu djöfull er ég kominn með nóg af þessum commentum frá þér
hefuru ekkert betra að gera í lífinu?
hmmm 7þúsund kall þráðlaus eða 30k heyrnatól fyrir litla stelpu ? ok það tengist pottþétt meintu sennheiser hatri mínu (btw á 2x sennheiser og ég hata þau svo mikið að ég nota þau 4x í viku) ---------En þú kominn með tæplega 1000pósta á ári á vaktinni .... vælandi eins og kelling.
braudrist skrifaði:oh, mig langaði að sjá jonsig mæla með einhverjum high-end Grado heyrnatólum handa 11 ára stelpu :I
Af hverju ætti ég að gera það ? Þetta er linkur á einhver Genus og philips heyrnatól . Hefði haldið að hann hefði áhuga á að kaupa eitthvað ódýrt fyrir svona ungan krakka .
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Lau 01. Nóv 2014 18:10
af Hrotti
Takk fyrir ráðin drengir, ég hef amk nóg að skoða næstu daga
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Sun 02. Nóv 2014 20:35
af Nitruz
Get klárlega mælt með rs 170 tólunum. Mæli líka með því að kaupa auka flauelspúða (rs 180), mun þæginlegra.
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Sent: Sun 07. Des 2014 22:26
af machinefart
http://www.ebay.com/itm/MEElectronics-A ... 1121511516hugmynd kemur héðan:
http://www.innerfidelity.com/content/bl ... trix2-af62lookar eins og þrusudíll ef þú vilt kaupa eitthvað sem þú endar svo á því að ræna af henni