Síða 1 af 1
Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Þri 07. Okt 2014 21:59
af Gypsyh00k
Sælir
Er að velta fyrir mér hvað væri gott utanáliggjandi hljóðkort fyrir Audio Technica m 50x heyrnatól
?
Re: Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Þri 07. Okt 2014 23:25
af jonsig
Re: Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Þri 07. Okt 2014 23:32
af worghal
númer eitt, tvö og þrjú. Budget.
hvað viltu eiða mikklu?
Re: Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Þri 07. Okt 2014 23:54
af Gypsyh00k
Já afsakaðu mig ég gleymdi því
Er á leiðinni aftur heim til foreldrana svo budget er ekkert stór mál
bara eitthvað sem ég gæti keypt hér á landi væri stór plús
Re: Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Mán 03. Nóv 2014 00:20
af Lunesta
Væri gaman að sjá framhald á þessum þræði.
Ég er líka með ath-m50 í dac/amp pælingum, miðað við að þetta eru ekkert
super high-class headphone ætti maður ekki að finna fyrir miklum mun á decent dac/amp
og dýrari týpunum... Right?
Hverju mæliði með sem er best bang for the buck i þessum málum?
Re: Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Mán 03. Nóv 2014 00:38
af MrSparklez
Er að selja Asus Xonar ST hljóðkort á 18.000 kr sem ætti að vera perfect í þetta.
Re: Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Þri 04. Nóv 2014 01:45
af Lunesta
veit ekki með gypsy en personulega er eg að leita mer af utanáliggjandi, helst portable þar
sem fartölvu hljóðkortið mitt er ógeðslega lélegt. Hef svolítið verið að spá í fiiO e17 og e18.
Hvað finnst ykkur?
Re: Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Þri 04. Nóv 2014 06:20
af Viktor
Re: Utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Þri 04. Nóv 2014 07:19
af trausti164
Lunesta skrifaði:veit ekki með gypsy en personulega er eg að leita mer af utanáliggjandi, helst portable þar
sem fartölvu hljóðkortið mitt er ógeðslega lélegt. Hef svolítið verið að spá í fiiO e17 og e18.
Hvað finnst ykkur?
Ég er allavega mjög sáttur með mitt Fiio E07K Andes.