Utanáliggjandi hljóðkort


Höfundur
Gypsyh00k
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 26. Júl 2013 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf Gypsyh00k » Þri 07. Okt 2014 21:59

Sælir :)

Er að velta fyrir mér hvað væri gott utanáliggjandi hljóðkort fyrir Audio Technica m 50x heyrnatól :) ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf jonsig » Þri 07. Okt 2014 23:25




Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf worghal » Þri 07. Okt 2014 23:32

númer eitt, tvö og þrjú. Budget.
hvað viltu eiða mikklu?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Gypsyh00k
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 26. Júl 2013 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf Gypsyh00k » Þri 07. Okt 2014 23:54

Já afsakaðu mig ég gleymdi því :)

Er á leiðinni aftur heim til foreldrana svo budget er ekkert stór mál :)
bara eitthvað sem ég gæti keypt hér á landi væri stór plús



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf Lunesta » Mán 03. Nóv 2014 00:20

Væri gaman að sjá framhald á þessum þræði.
Ég er líka með ath-m50 í dac/amp pælingum, miðað við að þetta eru ekkert
super high-class headphone ætti maður ekki að finna fyrir miklum mun á decent dac/amp
og dýrari týpunum... Right?

Hverju mæliði með sem er best bang for the buck i þessum málum?



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf MrSparklez » Mán 03. Nóv 2014 00:38

Er að selja Asus Xonar ST hljóðkort á 18.000 kr sem ætti að vera perfect í þetta.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf Lunesta » Þri 04. Nóv 2014 01:45

veit ekki með gypsy en personulega er eg að leita mer af utanáliggjandi, helst portable þar
sem fartölvu hljóðkortið mitt er ógeðslega lélegt. Hef svolítið verið að spá í fiiO e17 og e18.

Hvað finnst ykkur?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf Viktor » Þri 04. Nóv 2014 06:20

Ég myndi klárlega taka eitthvað svona. Flott merki, mjög gott value fyrir peninginn.

http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/3129
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/6692


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi hljóðkort

Pósturaf trausti164 » Þri 04. Nóv 2014 07:19

Lunesta skrifaði:veit ekki með gypsy en personulega er eg að leita mer af utanáliggjandi, helst portable þar
sem fartölvu hljóðkortið mitt er ógeðslega lélegt. Hef svolítið verið að spá í fiiO e17 og e18.

Hvað finnst ykkur?

Ég er allavega mjög sáttur með mitt Fiio E07K Andes.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W