Er 46" TV málið? 100-150þ.
Sent: Mán 06. Okt 2014 22:11
Sælir.
Í ljósi þess að vörugjöld á sjónvörpum falla niður er ég aðeins farinn að skoða fyrir foreldrana.
Þau eru búin að vera með sitt 38" 720p Philips sjónvarp um það bil síðan flatskjáir komu á markað hér á landi - svo það styður hvorki HDMI né Internet né neitt slíkt, bara DVI og Scart.
Þau eru rosalega ánægð með það - en mig langar til þess að græja AppleTV fyrir þau og ég nenni ekki að standa í einhverjum HDMI breytistykkjum svo að það þurfi alltaf að kveikja á heimabíóinu þegar maður vill horfa á Apple TV(það er ekkert hljóð í þessu DVI tengi).
Þeim finnst myndin frá SCART-inu alveg æðisleg svo að við þurfum alls ekki að vera að pæla í 4K eða neinu slíku.
Fór að skoða tækin hjá HT og Elko og mér finnst furðulegt hvað það er lítið til af 42" tækjum - þegar ég keypti minn skjá fyrir um 2 árum þá var allt vaðandi í þeim á verðbilinu 100-150þ.
Sýnist ELKO vera með ágætis díla á þessu - og ég er að hugsa um þetta verðbil, 100-150þ.
Það væri dálítið sport að uppfæra í 46" og stofan ræður við það, það eru líklega um 4-5m frá sófa að TV.
Ætti maður að sýna þeim svona tæki: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 6F5305.ecp
Eða ætti maður frekar að skoða þessi 40" tæki á þessu verðbili?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvorp1.ecl
Eða mögulega eitthvað af þessum 48" hjá Setrinu:
http://www.samsungsetrid.is/voruflokkar/794/
Í ljósi þess að vörugjöld á sjónvörpum falla niður er ég aðeins farinn að skoða fyrir foreldrana.
Þau eru búin að vera með sitt 38" 720p Philips sjónvarp um það bil síðan flatskjáir komu á markað hér á landi - svo það styður hvorki HDMI né Internet né neitt slíkt, bara DVI og Scart.
Þau eru rosalega ánægð með það - en mig langar til þess að græja AppleTV fyrir þau og ég nenni ekki að standa í einhverjum HDMI breytistykkjum svo að það þurfi alltaf að kveikja á heimabíóinu þegar maður vill horfa á Apple TV(það er ekkert hljóð í þessu DVI tengi).
Þeim finnst myndin frá SCART-inu alveg æðisleg svo að við þurfum alls ekki að vera að pæla í 4K eða neinu slíku.
Fór að skoða tækin hjá HT og Elko og mér finnst furðulegt hvað það er lítið til af 42" tækjum - þegar ég keypti minn skjá fyrir um 2 árum þá var allt vaðandi í þeim á verðbilinu 100-150þ.
Sýnist ELKO vera með ágætis díla á þessu - og ég er að hugsa um þetta verðbil, 100-150þ.
Það væri dálítið sport að uppfæra í 46" og stofan ræður við það, það eru líklega um 4-5m frá sófa að TV.
Ætti maður að sýna þeim svona tæki: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 6F5305.ecp
Eða ætti maður frekar að skoða þessi 40" tæki á þessu verðbili?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvorp1.ecl
Eða mögulega eitthvað af þessum 48" hjá Setrinu:
http://www.samsungsetrid.is/voruflokkar/794/