playmo vs unotelly
Sent: Mið 10. Sep 2014 15:43
einhver með reynslu af þessu? unotelly leyfir val á landi - er einhver munur á hvaða efni er í boði á td netflix?
Moldvarpan skrifaði:
En eitt er klárt, Netflix hefur sitt afþreyingarefni, ef þú kemst þangað inn, þá sérðu efnið.
Sérð ekkert meira efni með einni þjónustunni heldur en hinni.
Moldvarpan skrifaði:Ég þekki ekki muninn á þjónustunni frá þessum aðilum.
En eitt er klárt, Netflix hefur sitt afþreyingarefni, ef þú kemst þangað inn, þá sérðu efnið.
Sérð ekkert meira efni með einni þjónustunni heldur en hinni.
Svo er eitt soldið furðulegt, ég er að nota Playmo þjónustuna, búinn að setja þær stillingar inní routerinn svo öll tækin geti tengst Netflix án vandræða.
Ég hef þó aldrei borgað fyrir Playmo.
Vissulega þegar ég reyni að fara á Netflix í tölvu hérna, þá fæ ég alltaf upp að ég sé búinn með áskriftina mína hjá playmo.
En hin Roku tækin sem ég nota, þau komast enn inná Netflix, þó að ég geti ekki komist inná síðuna í tölvu.
Veit ekki nákvæmlega hvað er að gerast með það, en er sátttur