Plex : að tengjast Remote server
Sent: Fös 05. Sep 2014 21:37
Gott Kvöld
Ég er að reyna að komast inn á Plex server í öðru húsi.
er búin að festa ip tölu á tölvuni á innraneti
búin að opna port 32400 tcp/udp
það er static external ip á staðnum þar sem hinn serverinn er
"Server is mapped to port 32400"
en þegar ég ætla að komast inn á hann heiman að frá mér gengur ekkert.
þegar ég fer í browser og slæ inn "GLOBALIP:32400/web"
get ég skáð mig inn
en sé samt engar möppur með myndum í hleldru stendur bara
"Queue
No queued items. Learn how to add videos to your queue."
og ekkert annað
þarf ég að kaupa plex pass svo þetta gangi upp?
eða hvað er ég að gera vitlaust ?
kv. Andri
Ég er að reyna að komast inn á Plex server í öðru húsi.
er búin að festa ip tölu á tölvuni á innraneti
búin að opna port 32400 tcp/udp
það er static external ip á staðnum þar sem hinn serverinn er
"Server is mapped to port 32400"
en þegar ég ætla að komast inn á hann heiman að frá mér gengur ekkert.
þegar ég fer í browser og slæ inn "GLOBALIP:32400/web"
get ég skáð mig inn
en sé samt engar möppur með myndum í hleldru stendur bara
"Queue
No queued items. Learn how to add videos to your queue."
og ekkert annað
þarf ég að kaupa plex pass svo þetta gangi upp?
eða hvað er ég að gera vitlaust ?
kv. Andri