Ég er með Windows 8.1 á eMachines e730g fartölvu (Acer Aspire ehv.) og hátalara jackinn er eitthvað bilaður, en það vill svo skemmtilega til að hann virkar-ish í Ubuntu en ekki Windows. Semsagt, það kemur hljóð úr honum, en tölvan getur ekki detect-að þegar það er eitthvað í tenginu. Það sem ég gat gert í Ubuntu, var að slökkva bara alveg á internal hátölurunum með forriti sem heitir HdaJackRetask en það er bara ekkert alternative fyrir windows til.
Ég var búinn að prufa http://www.vistax64.com/sound-audio/204385-realtek-hd-changing-jack-output-reassignments-fix.html og http://www.reaper-x.com/2012/02/13/how-to-remap-retasking-realtek-onboard-jacks-ports/, en ég er ekki með þessa registry slóð eins og þessi guide benda á. Það eina sem ég er með er http://i.imgur.com/DZAIHx5.png og ég þori ekkert að fikta í þessu vegna þess að ég kann ekkert á þetta.
Ég vil semsagt að hljóðið fari bara í jack tengið, hvort sem það er eitthvað í tenginu eður ei og slökkva bara á internal hátölurunum.
Veit einhver hvað hægt er að gera í þessu máli?
Vesen með Jack á móðurborð í fartölvu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur