Vandamál með heimabíó
Sent: Sun 17. Ágú 2014 17:51
Sælir.
Pabbi er í bölvuðu veseni með heimabíó þessa daganna. Hann er með Samsung TV og LG heimabíó(veit ekki meira). Hann getur horft á DVD í kerfinu og myndin skilar sér gegnum HDMI með hljóði. En hann hins vegar getur ekki hlustað á kerfið þegar hann er að horfá t.d. stöð 2. Hann er með HDMI tengt frá myndlykli í TV, RCA frá myndlykli í kerfið og kerfið sjálft tengt í TV. Ég hefði haldið að þessi RCA tenging ætti að skaffa hljóð fyrir stöðvarnar(?)
Hann hefur reynt að breyta input á kerfinu í t.d. TV audio og AUX en ekkert gerist.
Any ideas?
Fyrirfram þakkir!
Pabbi er í bölvuðu veseni með heimabíó þessa daganna. Hann er með Samsung TV og LG heimabíó(veit ekki meira). Hann getur horft á DVD í kerfinu og myndin skilar sér gegnum HDMI með hljóði. En hann hins vegar getur ekki hlustað á kerfið þegar hann er að horfá t.d. stöð 2. Hann er með HDMI tengt frá myndlykli í TV, RCA frá myndlykli í kerfið og kerfið sjálft tengt í TV. Ég hefði haldið að þessi RCA tenging ætti að skaffa hljóð fyrir stöðvarnar(?)
Hann hefur reynt að breyta input á kerfinu í t.d. TV audio og AUX en ekkert gerist.
Any ideas?
Fyrirfram þakkir!