Síða 1 af 1

Razer kraken pro vandamál (mic)

Sent: Fös 08. Ágú 2014 20:17
af psteinn
Félagi minn keypti sér razer kraken pro á aliexpress, seljandinn var með 98,1% positive feedback og er búinn að fá fullt af góðum reviews á þessum heyrnartólum.

Vandamálið lýsir sér þanning að þegar hann reynir að tala í gegnum mic'inn þá heyrist eins og hann sé 10 metrum frá, þegar hann blæs í mic'inn þá heyrist alveg tölvuert hátt.
Hann er búinn að horfa á fullt af tutorials en ekkert virkar. Hvað getur hann gert? Var hann scammaður?
Ekkert er að hljóðinu úr heyrnatólunum samt.

Takk kv Pési

Re: Razer kraken pro vandamál (mic)

Sent: Fös 08. Ágú 2014 20:45
af brain
Búinn að tékka á mic boost og fara í gegnup setup á mic t.d. í teamspeak 3 ?

Re: Razer kraken pro vandamál (mic)

Sent: Fös 08. Ágú 2014 22:03
af danniornsmarason
brain skrifaði:Búinn að tékka á mic boost og fara í gegnup setup á mic t.d. í teamspeak 3 ?

skype á það til að stilla mic'inn á automatic semsagt hækkar þegar að hann er að tala lágt og lækkar þegar hann talar hátt, gæti verið eitthvað í gangi með það

Re: Razer kraken pro vandamál (mic)

Sent: Fös 08. Ágú 2014 22:36
af psteinn
danniornsmarason skrifaði:
brain skrifaði:Búinn að tékka á mic boost og fara í gegnup setup á mic t.d. í teamspeak 3 ?

skype á það til að stilla mic'inn á automatic semsagt hækkar þegar að hann er að tala lágt og lækkar þegar hann talar hátt, gæti verið eitthvað í gangi með það

Hann er ekki með hakað í það að micinn stillist automaticly í skype.