Bluetooth hátalari eða soundbar?
Sent: Mið 06. Ágú 2014 23:39
Sælir
Ég er að gæla við það að fá mér bluetooth hátalara svo að ég geti spilað beint af símanum eða spjaldtölvunni en svo fór ég að hugsa hvort að ég ætti ekki bara að fá mér bluetooth soundbar og geta þá tengt það við sjónvarpið í aux tengi.
hafið þið reynslu af bluetooth soundbar og er ekki örugglega hægt að tengja síma og spjaldtölvu við soundbarinn í gegnum bluetooth til að spila tónlist?
er það ekki sniðugra að kaupa soundbar með bluetooth og aux tengi(fyrir tv) en að kaupa bara bluetooth hátalara?
var búinn að sjá einn sem mer leist ágætlega á,
http://ht.is/product/soundbar-heimabiokerfi
kveðja Gazzi1
Ég er að gæla við það að fá mér bluetooth hátalara svo að ég geti spilað beint af símanum eða spjaldtölvunni en svo fór ég að hugsa hvort að ég ætti ekki bara að fá mér bluetooth soundbar og geta þá tengt það við sjónvarpið í aux tengi.
hafið þið reynslu af bluetooth soundbar og er ekki örugglega hægt að tengja síma og spjaldtölvu við soundbarinn í gegnum bluetooth til að spila tónlist?
er það ekki sniðugra að kaupa soundbar með bluetooth og aux tengi(fyrir tv) en að kaupa bara bluetooth hátalara?
var búinn að sjá einn sem mer leist ágætlega á,
http://ht.is/product/soundbar-heimabiokerfi
kveðja Gazzi1