Síða 1 af 1

Sennheiser HD449 meðmæli?

Sent: Mið 06. Ágú 2014 13:46
af k0fuz
Sælir vaktarar,

Mig langar að forvitnast hvort einhver hafi reynslu af endingu þessa heyrnartóla:

http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol

Þá meina ég umgjörðin, er hún að brotna auðveldlega eða ?

Re: Sennheiser HD449 meðmæli?

Sent: Mið 06. Ágú 2014 16:13
af arnara
Ég er búinn að eiga svona tól í ca.ár.
Er að vísu bara að nota þetta í vinnunni og ekki á neinum þvælingi, en hefur bara reynst vel........ekkert vesen ennþá.

Re: Sennheiser HD449 meðmæli?

Sent: Mið 06. Ágú 2014 20:23
af AndriPetur
Ég hef átt þessi í 2 ár og hef kastað þeim þrisvar alveg vel fast í gólfið og þau skoppuðu bara til baka ekkert að.
Hér er dæmi um hverning það lítur út. http://youtu.be/oeTNyHdaD-g?t=1m36s (Ekki sömu heyrnatól en gerist rétt hið sama)

Re: Sennheiser HD449 meðmæli?

Sent: Fim 07. Ágú 2014 13:08
af k0fuz
Snilld takk.