Síða 1 af 1

Hljóð með skjávarpa í litlu herbegi *tillögur*

Sent: Mán 04. Ágú 2014 21:25
af Tiger
Langar að setja upp ódýran skjávarpa í 1 herbergið hjá mér, þetta yrði 720p varpi með HDMI input og líklega færi ég í wireless HDMI lausn til að losna við snúrur þar sem hann yrði tengdur við video magnarann í stofunni. Þetta yrði ekki neitt bíó herbergi sem krefst rosa hljóðkerfis, heldur bara sæmilegt dósa-hljóð væri nóg. Nú er ekki hátalari á varpanum, hvaða möguleikar eru í stöðunni? Ég nenni ekki að setja upp magnara og hátalara ofl þarna.

Einhver með lausn á þessu sem er compact, ódýr og þægileg?

Re: Hljóð með skjávarpa í litlu herbegi *tillögur*

Sent: Mán 04. Ágú 2014 21:58
af DabbiGj
soundbar

Re: Hljóð með skjávarpa í litlu herbegi *tillögur*

Sent: Mán 04. Ágú 2014 22:35
af Minuz1
headphones

Re: Hljóð með skjávarpa í litlu herbegi *tillögur*

Sent: Mán 04. Ágú 2014 22:41
af jonsig
Bland.is þar er endalaust af stuffi í svona project

Re: Hljóð með skjávarpa í litlu herbegi *tillögur*

Sent: Mán 04. Ágú 2014 23:23
af Oak
Ef það er mini jack á varpanum geturðu ekki bara sett lítinn hátalara sem þú setur ofaná varpann :)