Síða 1 af 1

Vírar/Rca converter?

Sent: Sun 03. Ágú 2014 15:42
af ColdIce
Sælir.

Er til eitthvað breytistykki þar sem hátalaravírar fara í og koma út sem rca, ef einhver skilur mig?

Takk!

Re: Vírar/Rca converter?

Sent: Sun 03. Ágú 2014 16:08
af playman
Ertu ekki að tala eum eitthvað svona?
Mynd

og svona

http://www.ebay.com/itm/Pack-200pcs-Spe ... 1455440434
Mynd

Re: Vírar/Rca converter?

Sent: Sun 03. Ágú 2014 16:42
af Saber
Ef þú setur magnað hátalaramerki inn á line in á græju, þá skemmuru græjuna.

Re: Vírar/Rca converter?

Sent: Mán 04. Ágú 2014 01:23
af jonsig
Saber skrifaði:Ef þú setur magnað hátalaramerki inn á line in á græju, þá skemmuru græjuna.


Já þetta virkar stórslys í uppsiglingu.

Re: Vírar/Rca converter?

Sent: Mán 04. Ágú 2014 22:30
af atlifreyrcarhartt
Þetta er til , ég nota þetta mikið i að setja græjjur í bíla og mjög auðvellt að vinna með :) þeta er semsagt sett í til að færa hljóð fra innbyggðum spilara með engu rca tengi inná magnara , fyrir hatalaramagnara eða subwoofer

Utfærslan hér ofar virkar en þú tapar amperum/hljómgæðum ef þu notar ekki converter sem magnar amperin :) hatalaravirin er væntanlega tengdur i hatalara sem tekur amper og rca snura gerir það lika þa ertu með 2x load a hatalarasnuru svo er þetta left og right þannig þu þarft að taka left ur left og right i right svo að þu sert ekki m 3x load a 1x snúru