Plex Connect er heitið yfir Plex clientinn í AppleTV - og jú það er hægt að vera með Plex í ATV en þá þarf að vera með server sem keyrir ákveðin services locally, svo það hentar mjög illa fyrir þá sem eru ekki að keyra sína eigin PMS'a.
Ég er búinn að nota Roku, GoogleTV (Co-Star), Chromecast, AppleTV og FireTV og eins og er vinnur FireTV, Chromecast þar fast á eftir. FireTVið hefur þó þann 'ókost' að vera mjöög Amazon Prime fókusað og það er sama layout á Plex og í GoogleTV. Það er hinsvegar mjög responsive, alveg on par við HTPC upplifun og flest viðmót vægast sagt flott. Í haust er Google að relauncha GoogleTV brandinu sem AndroidTV og Plex er og verður tilbúið í launch strax frá fyrsta degi. AndroidTV mun hafa alla kostina sem Chromecast hefur, þ.e. styður casting, nema hvað það verða auðvitað browsable interfaces með fjarstýringu líka.
Viðmótið á Plex í Android TV er líka by far það flottasta af þessum streaming boxes, svipar mikið til PHT sem er stór kostur og ef það verður jafn hratt/kraftmikið og FireTVið þá verður þetta nær bókað besta streaming boxið. Ef hann er með tæki sem geta castað, símar eða tablets t.d. þá myndi ég skoða Chromecast og svo jafnvel seinna meir AndroidTV. Ef hann er allur í Amazon Prime þá er FireTV auðvitað snilld fyrir þann notendahóp.
Hér sést t.d. hvernig home screenið mun líta út í AndroidTVinu: