Hljóðkort fyrir Studio Monitors
Sent: Mið 23. Júl 2014 17:49
Er ekki mikill hljóðgaur en ég var að velta því fyrir mér hvernig best væri að tengja M-audio BX8 D2 monitorana mína við tölvuna mína. Ég veit að ég þarf utanaðlyggjandi hljóðkort en hvar fæ ég þannig, og hvað er best ?
Ef eitthverjir með svipaða monitors gætu hjálpað mér væri það vel þegið.
Á báðum monitorunum er XLR og TRS Input. Hvor er best að nota, og hvernig hljóðkort er best að fá ( fyrir minnsta pening ofcourse )
Ef eitthverjir með svipaða monitors gætu hjálpað mér væri það vel þegið.
Á báðum monitorunum er XLR og TRS Input. Hvor er best að nota, og hvernig hljóðkort er best að fá ( fyrir minnsta pening ofcourse )