Síða 1 af 1

Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Sent: Mið 23. Júl 2014 17:49
af Cozmic
Er ekki mikill hljóðgaur en ég var að velta því fyrir mér hvernig best væri að tengja M-audio BX8 D2 monitorana mína við tölvuna mína. Ég veit að ég þarf utanaðlyggjandi hljóðkort en hvar fæ ég þannig, og hvað er best ?

Ef eitthverjir með svipaða monitors gætu hjálpað mér væri það vel þegið.


Á báðum monitorunum er XLR og TRS Input. Hvor er best að nota, og hvernig hljóðkort er best að fá ( fyrir minnsta pening ofcourse )

Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Sent: Mið 23. Júl 2014 18:03
af SolidFeather
Ég er með BX5 tengda með TRS við PCI express hljóðkort.

Gætir þessvegna keypt þetta hérna til að tengja þá við:

viewtopic.php?f=11&t=61722

Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Sent: Fös 25. Júl 2014 00:45
af Squinchy
Ég er með mína M-Audio BX5a tengda við Presonus audioBox 22VSL og er virkilega sáttur með útkomuna

Getur líka notað AudioBox USB

Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors

Sent: Fös 25. Júl 2014 01:10
af KillEmAll
Ég er með mína BX5D2, BX8D2 og SBX10 allt saman tengt við Asus Xonar essence STX og er virkilega sáttur. Svo er formagnarinn fyrir heyrnatólin virkilega góður líka :happy

http://www.asus.com/Sound_Cards_and_DigitaltoAnalog_Converters/Xonar_Essence_STX/

Keypt í Kísildal

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1579